Síða 1 af 1

Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 13:33
af ColdIce
Okei nú er ég að fara að setja upp Win7 á lappa, og í henni er Outlook með shitload af pósti í t.d. sent og svona. Hvernig geymi ég þessi gögn og set þau inn aftur eftir setup?

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 13:41
af AntiTrust
File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 13:50
af ColdIce
AntiTrust skrifaði:File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Fer ég þá bara í þá möppu, afrita skrárnar og secure location á meðan ég skrifa og svo bara paste á sama stað eftirá?

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 13:51
af AntiTrust
ColdIce skrifaði:
AntiTrust skrifaði:File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Fer ég þá bara í þá möppu, afrita skrárnar og secure location á meðan ég skrifa og svo bara paste á sama stað eftirá?


Jebb. Stundum þarftu að importa .psd skránni en það er ekkert mál í gegnum File - Import.

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 13:55
af ColdIce
AntiTrust skrifaði:
ColdIce skrifaði:
AntiTrust skrifaði:File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Fer ég þá bara í þá möppu, afrita skrárnar og secure location á meðan ég skrifa og svo bara paste á sama stað eftirá?


Jebb. Stundum þarftu að importa .psd skránni en það er ekkert mál í gegnum File - Import.

Alright, ætla að prófa þetta :) Takk fyrir ráðið ;)

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 14:29
af lukkuláki
Er reyndar .pst

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 14:30
af AntiTrust
lukkuláki skrifaði:Er reyndar .pst


Heh, rétt. Er búinn að vera að fikta í Photoshop undanfarið, smitandi.

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 15:58
af beatmaster
Ég kynntist þessu um daginn og snarféll fyrir þessu

MailBrowserBackup

Virkar fínt

Download er hér

Re: Gera backup af Outlook

Sent: Mið 05. Maí 2010 17:51
af Amything
Færð þér Gmail account og Outlook gmail uploader, færir póstinn yfir og byrjar að nota Gmail og pælir aldrei í þessu aftur það sem eftir er ævinnar =D>