Setja Mac í Workgroup

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Setja Mac í Workgroup

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Maí 2010 21:53

Er að reyna að setja Mac'a með X Leopard 10.5.4 í workgroup sem heitir "WORKGROUP",
allar guides á netinu segja mér að fara í "Directory Access" í Utilities en þar er bara 'Directory Utility'

Og þar er ekki "SMB" eins og t.d. þessi guide segir mér að edita,
heldur bara 'Active Directory', 'BSD Flat File and NIS', 'LDAPv3' og 'Local'

Hjálp? [-o<


Modus ponens


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Setja Mac í Workgroup

Pósturaf akarnid » Mán 03. Maí 2010 22:42

Fyrir mitt leyti þá er það meira trouble than it's worth að setja makka í AD workgroup með Windows vélum. Snýst þetta um að þær geti sjerað á milli sín? Ef svo er þá er alveg nóg að fara inn í Finder->Go->Connect To Server og slá inn addressuna á Pc vélinni á forminu smb://vélarnafn_eða_iptala. Ég er er sjálfur með Mac á corp laninu og þetta nægir mér til að geta tengst hverjum sem er. Ef hinar vélarnar eru allar í sömu workgroup og auðkenna sig inn gegnum Active Directory þá þarf að gefa upp það AD user/pass þegar tengst er inn á viðkomandi vél.



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Setja Mac í Workgroup

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Maí 2010 22:49

Get komist inná Win skrár á maccanum með þessu en hvernig kemst ég í mac skrár á Win?


Modus ponens