Daginn.
Ég er að reyna að setja upp Ubuntu á tölvu hjá félaga mínum. Hann formattaði hann ekki á sínum tíma heldur eyddi hann einfaldlega öllu úr harða disknum.
Er búinn að prófa að gera Linux disk og Linux USB kubb en hvorugt virkar. Tölvan startar sér ekki á disknum né USB kubbnum.
Þegar ég kveiki á tölvunni kemur BIOS is not installed og ég geri ráð fyrir að það sé þá einfaldlega ekki BIOS á tölvunni þannig að ég get þá ekki breytt boot sequencinu. Er búinn að vera að reyna að fiffa þetta eitthvað til og núna næ ég að kveikja á henni og það kemur upp BIOS is not installed en hún heldur áfram að kveikja á sér. Á endanum kemur BOOTMGR is missing Press CTRL + ALT + DEL to restart.
Það kemur upp á tvem stöðum að ég get ýtt á einhverja takka en hvorugur fer í bios heldur fer einn í einhverjar stillingar á netkortinu og hinn fer í raid stillingar sem ég get ekkert breytt neinu í.
Getur einhver hjálpað mér með þetta?
Setja upp Ubuntu
Re: Setja upp Ubuntu
settu diskinn í og prufaðu að smella á f12 á meðan hún er að reyna að keyra sig upp.
Það ætti að koma þér í diskinn eða boot val.
Ef að það gengur ekki , eftir það , f7 , f8
Ef ekkert gengur þá f2 eða DEL á meðan hún er að reyna aðboota.
Ef að ekkert gengur prufaðu þá alla hina F- takkana.
Vertu viss um að USB lykillinn sem þú ert með sé "bootable" og að vélin supporti það að boota upp af usb lykli.
Búinn að prufa win disk og sjá hvort að þú getir bootað upp af honum , ?
Því að ef að það virkar með win , þá er bara diskurinn sem þú ert með ubuntu á bilaður.
Það ætti að koma þér í diskinn eða boot val.
Ef að það gengur ekki , eftir það , f7 , f8
Ef ekkert gengur þá f2 eða DEL á meðan hún er að reyna aðboota.
Ef að ekkert gengur prufaðu þá alla hina F- takkana.
Vertu viss um að USB lykillinn sem þú ert með sé "bootable" og að vélin supporti það að boota upp af usb lykli.
Búinn að prufa win disk og sjá hvort að þú getir bootað upp af honum , ?
Því að ef að það virkar með win , þá er bara diskurinn sem þú ert með ubuntu á bilaður.
Nörd
Re: Setja upp Ubuntu
Sú tölvan sem þú ert að nota til að búa til bootable USB kubbinn:
Tengdu usb lykilinn við tölvuna.
http://unetbootin.sourceforge.net/
Keyrðu þetta og vísaðu á ubuntu*.iso skráina og láttu búa til bootable USB.
Ef þú varst búinn að því og viss um að hann virkar þá:
Mér heyrist vera vitlaust stillt í BIOS hvar og í hvaða röð tölvan á að ræsa af ýmsum tækjum.
Þú þarft að fara í biosinn "DEL" þegar þú ræsir hana og hún er að telja minnið.
Þarf þarftu að ganga úr skugga um að fyrsta bootable device sé USB kubburinn(hann verður að vera tengdur). Þarf mögulega leita smá til að finna þetta.
Heitir eitthvað á þessar leiðir:
Boot Device Order
Hard Disk Boot priority
Boot options
Seinna tækið á að vera harði diskurinn.
Endurræstu svo vélinni og sjáðu hvort hún vill ekki ræsa af lyklinum.
Tengdu usb lykilinn við tölvuna.
http://unetbootin.sourceforge.net/
Keyrðu þetta og vísaðu á ubuntu*.iso skráina og láttu búa til bootable USB.
Ef þú varst búinn að því og viss um að hann virkar þá:
Mér heyrist vera vitlaust stillt í BIOS hvar og í hvaða röð tölvan á að ræsa af ýmsum tækjum.
Þú þarft að fara í biosinn "DEL" þegar þú ræsir hana og hún er að telja minnið.
Þarf þarftu að ganga úr skugga um að fyrsta bootable device sé USB kubburinn(hann verður að vera tengdur). Þarf mögulega leita smá til að finna þetta.
Heitir eitthvað á þessar leiðir:
Boot Device Order
Hard Disk Boot priority
Boot options
Seinna tækið á að vera harði diskurinn.
Endurræstu svo vélinni og sjáðu hvort hún vill ekki ræsa af lyklinum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
Enginn af F- tökkunum virkar til að fara í biosið. Held að BIOS-ið gæti verið bilað eða eitthvað.
Notaði unetbootin til að setja upp USB lykilinn.
Ég næ ekki að fara í BIOS-ið til að breyta stillingum. Ég er búinn að setja upp Win7 á þremur tölvum án þess að það sé neitt vandamál að fara í Bios og ég kann alveg að breyta röðinni þar.
Notaði unetbootin til að setja upp USB lykilinn.
Ég næ ekki að fara í BIOS-ið til að breyta stillingum. Ég er búinn að setja upp Win7 á þremur tölvum án þess að það sé neitt vandamál að fara í Bios og ég kann alveg að breyta röðinni þar.
Re: Setja upp Ubuntu
nessinn skrifaði:Enginn af F- tökkunum virkar til að fara í biosið. Held að BIOS-ið gæti verið bilað eða eitthvað.
Notaði unetbootin til að setja upp USB lykilinn.
Ég næ ekki að fara í BIOS-ið til að breyta stillingum. Ég er búinn að setja upp Win7 á þremur tölvum án þess að það sé neitt vandamál að fara í Bios og ég kann alveg að breyta röðinni þar.
Er geisladrifið á vélinni hugsanlega bilað ? , búinn að prufa annað ?
Vélin hugsanlega bara ekkert með usbbootup support ?
kemur einhver error log þegar að þú startar þessari vél þinni , eitthvað "IDE#1 error" eða álíka , ég héf séð svoleiðis.
En ein lausn sem mér dettur í hug í fljótu bragði ,
Þú getur tekið þennan harða disk úr vélinni , tengt hann við aðra vél sem að bootar eðlilega , látið þá vél boota af CD og sett upp ubuntu á þennan harða disk.
Farið svo með þennan harða disk í vélina sem þú ert með (sú sem er með boot vesenið) og keyrt ubuntu upp bara af disknum og lagað svo til hardware issues bara með að keyra update manager , þá setur hann upp og sniður kerfið að vélinni.
Nörd
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
Er geisladrifið á vélinni hugsanlega bilað ? , búinn að prufa annað ?
Vélin hugsanlega bara ekkert með usbbootup support ?
kemur einhver error log þegar að þú startar þessari vél þinni , eitthvað "IDE#1 error" eða álíka , ég héf séð svoleiðis.
En ein lausn sem mér dettur í hug í fljótu bragði ,
Þú getur tekið þennan harða disk úr vélinni , tengt hann við aðra vél sem að bootar eðlilega , látið þá vél boota af CD og sett upp ubuntu á þennan harða disk.
Farið svo með þennan harða disk í vélina sem þú ert með (sú sem er með boot vesenið) og keyrt ubuntu upp bara af disknum og lagað svo til hardware issues bara með að keyra update manager , þá setur hann upp og sniður kerfið að vélinni.
Það eru þrjú geisladrif á tölvunni og er búinn að prófa tvö þeirra sem eru tengd. Mun prófa að færa harða diskinn við tækifæri
Re: Setja upp Ubuntu
væri ekki spurning um að flassa bios-inn ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Setja upp Ubuntu
ættir að geta fundið leiðbeningar og uppfærslur á heimasíðu framleiðanda móðurborðsins.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
nessinn skrifaði:Hvernig flassa ég hann ? Og hvað gerir það nákvæmlega?
JFGI.
Kynntu þér þetta ágætlega áður en þú hoppar í djúpu laugina, BIOS flash sem fer illa getur .. farið illa
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
Já googlaði þetta og sá segja að maður ætti frekar bara að fara með tölvuna í búðina sem maður keypti hana í og láta þá gera það en að reyna þetta sjálfur.
Hef heyrt talað um að tölvur geti orðið að mjög góðum akkerum eða sem paperweight ef maður gerir þetta vitlaust svo ég reyni þetta líklega ekki sjálfur ef ég næ ekki að gera þetta með öðrum leiðum.
Hef heyrt talað um að tölvur geti orðið að mjög góðum akkerum eða sem paperweight ef maður gerir þetta vitlaust svo ég reyni þetta líklega ekki sjálfur ef ég næ ekki að gera þetta með öðrum leiðum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
coldcut skrifaði:akkerum?
paperweight?
...say what?
aka. useless peace of junk
(ss. ónothæf tölva ef þú ert enn ekki að fatta)
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
Zedro skrifaði:coldcut skrifaði:akkerum?
paperweight?
...say what?
aka. useless peace of junk
(ss. ónothæf tölva ef þú ert enn ekki að fatta)
hehehe...algjör óþarfi að setja smáa letrið
Datt þetta svosem í hug en hafði bara aldrei heyrt þessi orð notuð í þessu samhengi.
En segðu mér þá eitt; Er munur á akkeri og paperweight?
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Ubuntu
Ef að vélin er að gefa upp BOOTMGR missing skilaboð þá þarf að laga boot dótið á harða disknum, ætti að gerast við format og install á Ubuntu á diskinn, nema það sé bilað. En kannski þýðir það bara að hún er ekki að finna neinn disk yfir höfuð, sem er skrýtið, nema diskurinn sé ekki í þegar þau skilaboð koma upp, eða hann er tengdur vitlaust? En til þess að komast áfram með þetta vandamál þá þarftu að komast í BIOSinn, annars er ekkert hægt að pæla í því nákvæmlega hvað er að.
BIOS is not installed þýðir ekki að það sé ekki BIOS í vélinni, það að vélin gerir ekki neitt þegar hún kveikir á sér getur þýtt að það sé ekki BIOS í vélinni, þú hefur lýst því að þú komist áfram og getir postað þannig að það virðist ekki vera vandamálið.
Þegar þú segir að það séu tveir staðir til að fara inn í BIOS þá vil ég segja við þig : ýttu bara fullt af sinnum á Del eða F10 eða F2 eftir að þú ýtir á power takkann(Lesa póstinn hans BjarnaTS til að fá fleiri vísblendingar), það eru venjulega ekki tveir staðir til að fara inn í bios þannig að sú lýsing er eitthvað skrýtin.
Nokkrar spurningar sem gætu skipt máli:
Hversu gömul er þessi vél sem þú ert að reyna að setja Ubuntu upp á?
Ef hún er gömul :
Ertu búinn að prófa allt sem BjarniTS skrifaði um hvernig þú átt að reyna að komast inn í BIOSinn?
Er USB lyklaborð tengt við hana?
Hefurðu prófa að tengja lyklaborð í PS2 raufina?
Og síðan reyna að komast í BIOS?
- Ef þetta er gömul vél þá kannski styður hún ekki USB input frá lyklaborðinu í byrjun, þá þarf að tengja PS2 lyklaborð við vélina til að komast í BIOS.
Ef hún er ný:
Ertu búinn að prófa allt sem BjarniTS skrifaði um hvernig þú átt að reyna að komast inn í BIOSinn?
Enginn önnur ástæða ætti að vera fyrir því að þú sért ekki að komast inn í BIOSinn þar sem vélin er að posta.
BIOS is not installed þýðir ekki að það sé ekki BIOS í vélinni, það að vélin gerir ekki neitt þegar hún kveikir á sér getur þýtt að það sé ekki BIOS í vélinni, þú hefur lýst því að þú komist áfram og getir postað þannig að það virðist ekki vera vandamálið.
Þegar þú segir að það séu tveir staðir til að fara inn í BIOS þá vil ég segja við þig : ýttu bara fullt af sinnum á Del eða F10 eða F2 eftir að þú ýtir á power takkann(Lesa póstinn hans BjarnaTS til að fá fleiri vísblendingar), það eru venjulega ekki tveir staðir til að fara inn í bios þannig að sú lýsing er eitthvað skrýtin.
Nokkrar spurningar sem gætu skipt máli:
Hversu gömul er þessi vél sem þú ert að reyna að setja Ubuntu upp á?
Ef hún er gömul :
Ertu búinn að prófa allt sem BjarniTS skrifaði um hvernig þú átt að reyna að komast inn í BIOSinn?
Er USB lyklaborð tengt við hana?
Hefurðu prófa að tengja lyklaborð í PS2 raufina?
Og síðan reyna að komast í BIOS?
- Ef þetta er gömul vél þá kannski styður hún ekki USB input frá lyklaborðinu í byrjun, þá þarf að tengja PS2 lyklaborð við vélina til að komast í BIOS.
Ef hún er ný:
Ertu búinn að prófa allt sem BjarniTS skrifaði um hvernig þú átt að reyna að komast inn í BIOSinn?
Enginn önnur ástæða ætti að vera fyrir því að þú sért ekki að komast inn í BIOSinn þar sem vélin er að posta.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Setja upp Ubuntu
Bioeight skrifaði:fullt af sinnum
Það væri líka gott ef þú gætir tekið myndir af því hvað gerist fyrst þegar að þú kveikir eða bara sýna okkur allt sem að kemur.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64