Síða 1 af 1

Sameina .Avi file

Sent: Lau 01. Maí 2010 21:37
af PepsiMaxIsti
Góða kvöldið, mig langar að athuga hvort að þið geti bent mér á gott forrit til að sameina avi file, er með mynd í tveim avi fileum en langar að sameina þá í einn, endilega látið vita hvaða forrit er gott og gaman væri ef að hægt væri að láta fylgja með hvar er hægt að nálgast það.

Kv. PepsiMaxIsti

Re: Sameina .Avi file

Sent: Lau 01. Maí 2010 21:42
af JohnnyX
gætiru ekki notað eitthvað klippiforrit eins og Sony Vegas eða? MAn reyndar ekki hvort hægt sé að save-a sem .avi file-a þar

Re: Sameina .Avi file

Sent: Lau 01. Maí 2010 22:14
af BjarniTS
Held að þér sé hollast að sleppa þessu , tæki eftir því sem ég best veit mjög langan tíma og þú fengir ekki út jafn góð gæði í lokin.

Undir hvaða kringumstæðum þyrftir þú þetta svosem ? , þú getur verið með playlist í nánast hvaða forriti sem er sem þú notar til að spila.

Re: Sameina .Avi file

Sent: Lau 01. Maí 2010 22:15
af Victordp
JohnnyX skrifaði:gætiru ekki notað eitthvað klippiforrit eins og Sony Vegas eða? MAn reyndar ekki hvort hægt sé að save-a sem .avi file-a þar

Í Sony Vegas er hægt að seiva sem .Avi :D

Re: Sameina .Avi file

Sent: Sun 02. Maí 2010 00:40
af BjarkiB
Ef þú villt halda sömu gæðunum í sony vegas máttu búast við því að þú fyllir harða diskinn þinn á næstunni.

Re: Sameina .Avi file

Sent: Sun 02. Maí 2010 12:50
af Don Vito
Victordp skrifaði:
JohnnyX skrifaði:gætiru ekki notað eitthvað klippiforrit eins og Sony Vegas eða? MAn reyndar ekki hvort hægt sé að save-a sem .avi file-a þar

Í Sony Vegas er hægt að seiva sem .Avi :D



Satt, en ekki án þess að missa gæðin niður eitthvað. Þú getur reyndar vistað þetta úr sony vegas í sömu gæði, en þá tekur það MIKIÐ pláss...

Re: Sameina .Avi file

Sent: Sun 02. Maí 2010 12:57
af ohara
Ég notaði avi-joiner þegar ég þurfti að sameina avi fila. Virkaði ágætlega.
http://www.goldzsoft.com/avi-joiner/