Síða 1 af 1

Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 22:56
af BjarniTS
Mynd

Hversu pirrandi :D

Er hérna með þessa fínu macbook , eldri vél reyndar (early 2006 ) , og er að reyna að setja á hana kerfi , eldra kerfi reyndar , þetta er Mac osx Tiger ,
En þarna er ég stopp , þetta bara kemur strax eftir að ég vel tungumál í upphafi uppsetningar.

Er með disk merktur :

Mac OS version 10.5.4
AHT version 3A152
Disc version 1.0
2Z691-6248-A

2008 Apple inc

_________________


Er með vél :
MacBook 1.1
Release date
May 16, 2006
Included operating system
Mac OS X v10.4.6
Hvað er um að vera ?

Get ég , ég spyr, sett upp kerfið í gegn um terminal ?

Ég hef aðgang að terminal sko og sé diskinn í volumes hlutanum :)

Get ég , þvingað þetta í gegn um terminal ?

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:09
af akarnid
Erm, ertu nokkuð að reyna gera þetta af diskum sem fylgdu einhverri annari vél? Þú verður að vera með retail útgáfu. Ég veit annaars ekki hvað þarf að gera til að koma þessu í gegn í fljótu bragði, en það ætti að vera hægt. Unattended installs via network eru til á OS X.

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:11
af beatmaster
It just works...

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:14
af BjarniTS
akarnid skrifaði:Erm, ertu nokkuð að reyna gera þetta af diskum sem fylgdu einhverri annari vél? Þú verður að vera með retail útgáfu. Ég veit annaars ekki hvað þarf að gera til að koma þessu í gegn í fljótu bragði, en það ætti að vera hægt. Unattended installs via network eru til á OS X.



Já , disk sem kom með annari vél.
http://support.apple.com/kb/HT2186

þarna segja þeir "Don't install a version of Mac OS X earlier than that which came with your Mac " , hvernig ætti maður að geta reddað sér disk sem er annar en kom með manns eigin vél yfir höfuð ? :(

En getur þú skýrt betur unattended installs ?

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:16
af Viktor
Google færði mér þetta:
http://www.mac-forums.com/forums/os-x-o ... -disk.html

Tek enga ábyrgð á þessu.

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:18
af BjarniTS
Sallarólegur skrifaði:Google færði mér þetta:
http://www.mac-forums.com/forums/os-x-o ... -disk.html

Tek enga ábyrgð á þessu.



Takk , var búinn að sjá þetta en það sem hræddi mig var

I was able to get 10.4 on a new 10.5 osx intel macbook. Below is how I got it working:

1.) You need access to a intel IMac or Mac Mini
2.) You need a usb flash drive
3.) connect the usb Flash drive to the IMac or Mac Mini
4.) Go to Utilites -> Disk Utility
5.) Click on the Removable disk then on the Restore Tab
6.) Drag your IMac or Mac Mini Disk Drive in the left hand column over to the source.
7.) Drag your usb flash drive to the destination.
8.) Check Erase Destination and then click on Restore button.
9.) After this completes, take your usb drive over to your new macbook.
10.) take out the battery and remove the screws so that you can take the harddrive out.
11.) plug in your usb drive and power up your new macbook.
12.) It will then boot into 10.4, once it boots up you will want to go to system preferences and click on startup disk. Change your startup disk to the usb flash drive and restart your macbook.
13.) before you restart your macbook while it is still powered up plug your hardddrive back in.
14.) Once your computer starts up do steps 4-8 again but make your source the usb drive and your destination your new macbook harddrive.
15.) When this completes you should be able to go to system preference -> startup disk and change your startup disk to your new macbook harddrive.
16.) Restart

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:24
af Glazier
Prófaðu bara.. í versta falli skemmist eitthvað :)

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:28
af coldcut
vill ekki vera að grafa undan gáfum Vaktara...en ég mæli með að spyrja að þessu á maclantic.is eða mac.vaktin.is ;)

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:43
af BjarniTS
coldcut skrifaði:vill ekki vera að grafa undan gáfum Vaktara...en ég mæli með að spyrja að þessu á maclantic.is eða mac.vaktin.is ;)


Ef að ég myndi spyrja að þessu á maclantic , þá fengi ég
"farðu bara í apple umboðið og keyptu þér einn eða tvo stýrikerfisdiska"

Ef að ég færi á mac.vaktin.is fengi ég :
" "

Re: Að setja upp Mac OS X í gegn um terminal ?

Sent: Fös 30. Apr 2010 23:56
af Pandemic
BjarniTS skrifaði:Takk , var búinn að sjá þetta en það sem hræddi mig var

13.) before you restart your macbook while it is still powered up plug your hardddrive back in.


Ætti að vera í lagi svo lengi sem tölvan er með AHCI enabled.