"Last known good configuration" - Annars bluescreen!

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

"Last known good configuration" - Annars bluescreen!

Pósturaf BjarniTS » Fim 29. Apr 2010 00:55

XP startup.

"Last known good configuration"

ef að maður velur þetta ekki , þá bluescreenar vélin.
Hún flassar texta á mig sem að ég hef ekki ennþá lesið reyndar.

Hún rönnar fínt ef að maður velur þetta og svona.
Er þessi vél ekki 90% líklega með einhverja software issues ?

Vélbúnaðarbilun myndi aldrei haga sér svona er það nokkuð ?

RAM eða álíka.

Hvað haldi þið ?


Nörd

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Last known good configuration" - Annars bluescreen!

Pósturaf viddi » Fim 29. Apr 2010 01:04

Þetta gæti mjög líklega verið driveraconflict eða einhver vitlaus driver uppsettur.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: "Last known good configuration" - Annars bluescreen!

Pósturaf kazgalor » Fim 29. Apr 2010 08:44

Prufaðu að starta upp í safemode. Ef að vélin gerir það án þess að vera með vesen þá er líklegast um driver vesen að ræða. Annars myndi hjálpa ef þú myndir segja okkur hvað stendur í bluescreeninum.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070