Síða 1 af 1

Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Mið 28. Apr 2010 22:47
af BjarniTS
ps - ef skipunin , hún gefur mér upplýsingar um "system processes" ,
það sem að þessi skipun skilar , það "scrolls of the screen" eins og það er orðað.

ég á að búa til "pipeline" sem að kemur í veg fyrir að svona útskriftir "scrolls of the screen"

Þetta er orðað svona á ensku :
"Use the ps –ef command to view information about all system processes. Notice that the output scrolls off the screen. Create a pipeline that keeps this information from scrolling off the screen"


Get ég notað more eða less þarna ?

Er einhver sem veit hvað verið er að tala um ?

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Mið 28. Apr 2010 22:53
af intenz
ps -aux | less

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Mið 28. Apr 2010 23:01
af gardar
Hvað með að nota top? Eða htop? :)

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Mið 28. Apr 2010 23:22
af BjarniTS
Gaui Takk kærlega !!!



gardar skrifaði:Hvað með að nota top? Eða htop? :)


Þetta Htop lýtur vel út ,
minnir á dos , eða svona , samt ekkert illa meint.

en samt þetta miðast samt alltaf við by deafult dót þessi verkefni.

Hérna er til dæmis spurning sem að ég held að ég sé að svara rétt

Use the ps -ef command again, but this time redirect the standar output from this command to a file named ps-ef.output.
Svar :
ps –ef > /home/bjarni/ps-ef.output


Þetta allavega skilar mér réttri niðurstöðu og "ps-ef.output" hann inniheldur það sem hann á að innihalda.

edit .
Þetta held ég að sé rétt :

cd to the /etc directory. Use the grep command to find your login name(i.e.,stu#) in the passwd file.
Svar :
grep bjarni passwd

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Mið 28. Apr 2010 23:53
af BjarniTS
Snillingar , er kominn með allt saman klárt.

Rispa í upprifjun fyrir próf núna fram að lokaprófum.
Ekki verra að eyða kvöldunun þannig.

Takk aftur.

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Fim 29. Apr 2010 00:21
af intenz
Mig langar í UNIX áfanga :D

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Fim 29. Apr 2010 00:33
af BjarniTS
intenz skrifaði:Mig langar í UNIX áfanga :D


Áfangin sem ég er í núna heitir NET203

Hann samanstendur af efni sem er allt á netinu.
Þú velur "Online Versions" og þar getur þú fengið efnið á rosalega þægilegu formi , pdf , eða bara html :)

Linux Fundamentals
http://learnlinux.tsf.org.za/courses/we ... ntals.html
Farið er í efni :
64 - 65 - 66 - 67(2) - 69 - 70 - 72 - 79 - 86 - 87 - 88 - 89 - 90 - 91 - 95(2) - 99 - 100 - 105


System Administration (smá hluti)
http://learnlinux.tsf.org.za/courses/web-sys-admin.html
Farið er í efni :
EX-162 + APP B


100 spurninga listi um Unix
http://rvkiceland.webs.com/NET203_spurningar_1_95.pdf
Farið er í efni :
Spurningar 1 -32




Þetta er mjög skemmtileg svoleiðis , og eftir þennan áfanga þá getur maður tekið próf sem kostar svona 40 þúsund kall og það er lifetime , alþjóðlegt próf eitthvað sem að ég ætti að muna hvað heitir en man það ekki alveg.
Rennur ekkert út neitt :)

Endilega tjekkaðu þetta ef að þú hefur áhuga , ég gæti trúað að þú gætir alveg tekið þessa prófgráðu hvort sem að þú ert í skóla eða ekki.

Svo er eitt , ef að þú klárar nokkra NET áfanga í tækniskólanum á Íslandi þá getur þú fengið það metið í Hásskóla í svíðþjoð , skövde nánar tiltekið
http://www.his.se/island

Það er borgað töluvert undir íslenska nemendur þangað og það er ekki dýrt að vera þarna úti og í þessum skóla :)
Við borgum lítil sem engin skólagjöld þarna , sem er hentugt.

Þangað stefni ég.

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Fim 29. Apr 2010 01:00
af intenz
Not bad. :)

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Fim 29. Apr 2010 01:34
af Salvar
ps -ef | less eða ps -ef | more er gott , en ef þú lendir í því að þurfa að scrolla upp eða niður í terminal án þess að hafa til þess scrollbar þá virkar shift-pageup/shift-pagedown.

Re: Smá vesenspurning með Unix filesystem

Sent: Fim 29. Apr 2010 12:05
af gardar
BjarniTS skrifaði:Gaui Takk kærlega !!!



gardar skrifaði:Hvað með að nota top? Eða htop? :)


Þetta Htop lýtur vel út ,
minnir á dos , eða svona , samt ekkert illa meint.

en samt þetta miðast samt alltaf við by deafult dót þessi verkefni.


top er nú frekar "default" og ætti að fylgja öllum distroum í dag...

htop er aftur á móti improved útgáfa með fancy litum og dóti...

Annars er svosem ekkert óalgengt að ncurses forrit minni menn á dos :)