Síða 1 af 1

Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 18:35
af JohnnyX
Ég er aðeins að byrja að fikta við þetta. Er búinn að vera að notast við Sony Vegas. Hef heyrt ágætis hluti um Adobe Premiere Pro.
Spurning mín er sú: hvaða forrit hafið þið vaktarar notast við og hvers vegna?
Er að reyna að finna mér öflugt og þægilegt forrit til að klippa video.

Re: Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 18:56
af hauksinick
mæli með vegas 9

Re: Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 19:58
af himminn
Premiere Pro

Re: Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 20:43
af KermitTheFrog
Hef notað Vegas Pro 8. Prufaði 9 en kunni lítið sem ekkert á það.

Re: Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 21:32
af JohnnyX
2 votes Vegas, one vote Premiere Pro.

Einhver fleiri meðmæli eða einhver önnur forrit? :P

Re: Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 21:53
af SteiniP
Premiere 7.0 er bestur. Allar útgáfur eftir það eru clunky og buggaðar í drasl finnst mér.

Re: Hvaða video editing forrit?

Sent: Mið 21. Apr 2010 22:24
af bingo
Vegas Pro 9 ;)