minnka myndir
Sent: Þri 20. Apr 2010 15:37
af FriðrikH
Veit einhver um eitthvað þægilegt linux forrit til að minnka mikið magn af stafrænum myndum í einu?
Re: minnka myndir
Sent: Þri 20. Apr 2010 15:48
af AntiTrust
Minnir að það sé til forrit sem heitir Simple Image Resizer.
Re: minnka myndir
Sent: Mið 21. Apr 2010 12:09
af kizi86
hér er smá tutorial með forrit sem heitir mogrify, sem er command line based forrit, mjög einfalt og þæginlegt
http://www.smokinglinux.com/tutorials/h ... e-on-linux
Re: minnka myndir
Sent: Mið 21. Apr 2010 12:26
af Cascade
Ég nota Phatch
Re: minnka myndir
Sent: Mán 26. Apr 2010 11:59
af gardar
Ég nota imagemagick
Kóði: Velja allt
for i in *.jpg; do convert -resize 25% -quality 95 "$i" "$i"_resized.jpg; done