Sælir nördar
Ég er í smá veseni hérna og gæti þegið aðstoð.
Ég er hérna með tölvu sem að keyrir windows 7 og vandamálið er að öll shortcut (.lnk skrár) opnast í IE þegar maður tvísmellir á það og opnast í rauninni eins og venjuleg skrá en ekki forrit. Ég get líka hægrismellt og valið "open with" og sett default program sem á auðvitað ekki að vera hægt á shortcuttum.
Ég finn ekki neitt á google, enda erfitt að leita að upplýsingum á 0,2kb á sekúndu þannig ég ákvað að tékka hvort einhver hafi lent í þessu og kynni kannski lausn á þessu.
öll shortcut opnast í IE
Re: öll shortcut opnast í IE
Ég las mér til á erlendu spjallborði þar sem var sama vandamál
Þar var hann Brink sem skrifaði:Hello Andy,
You might see if using the LNK download in the tutorial below may be able to fix this for your friend. It will restore the default associations for all shortcuts (.lnk files).
Default File Type Associations - Restore
Hope this helps,
Shawn
Nörd
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: öll shortcut opnast í IE
takk fyrir það
ég læt vita hvernig þetta virkar þegar ég get opnað þessa linka
ég læt vita hvernig þetta virkar þegar ég get opnað þessa linka