Síða 1 af 1
hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 20:50
af mattiisak
Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju
) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 20:58
af BjarniTS
Settu 2 putta á einn stað á snertiramman
Smelltu svo með einum putta einhvernstaðar annarsstaðar á rammanum.
Semsagt
"2 puttar stöðugir
*1 putti sem klikkar.
=3 puttar í verkið.
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 21:04
af mattiisak
nei það var svoleiðis áður en ég setti windows í núna fer músin bar útum allan skjá ef ég set tvo sputta á músina
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 21:06
af ManiO
Halda inni ctrl?
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 21:08
af Vectro
mattiisak skrifaði:Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju
) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Ertu búinn að setja upp bootcamp drivers af osx disknum?
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 21:12
af mattiisak
Vectro skrifaði:mattiisak skrifaði:Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju
) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Ertu búinn að setja upp bootcamp drivers af osx disknum?
ætla tjekka hvort ég finni diskin
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 21:58
af mattiisak
mattiisak skrifaði:Vectro skrifaði:mattiisak skrifaði:Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju
) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Ertu búinn að setja upp bootcamp drivers af osx disknum?
ætla tjekka hvort ég finni diskin
þetta virkaði !!!
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 22:13
af mattiisak
En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu!
enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 22:28
af SteiniP
mattiisak skrifaði:En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu!
enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Það ætti að vera lítið gat á geisladrifinu. Getur stungið bréfaklemmu eða einhverju mjóu inn í það til að opna drifið.
Allavega er það þannig á PC, veit ekki með þessi macca fyrirbæri...
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 22:34
af mattiisak
SteiniP skrifaði:mattiisak skrifaði:En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu!
enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Það ætti að vera lítið gat á geisladrifinu. Getur stungið bréfaklemmu eða einhverju mjóu inn í það til að opna drifið.
Allavega er það þannig á PC, veit ekki með þessi macca fyrirbæri...
haha þetta er komið í lag þurfti að boota í firmware og ýta þar á takkan
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 22:38
af Vectro
mattiisak skrifaði:SteiniP skrifaði:mattiisak skrifaði:En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu!
enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Það ætti að vera lítið gat á geisladrifinu. Getur stungið bréfaklemmu eða einhverju mjóu inn í það til að opna drifið.
Allavega er það þannig á PC, veit ekki með þessi macca fyrirbæri...
haha þetta er komið í lag þurfti að boota í firmware og ýta þar á takkan
Getur líka hægri smellt á dvd drifið í windows og gert eject.
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 22:48
af mattiisak
Getur líka hægri smellt á dvd drifið í windows og gert eject.
ef þú lest ofar þá sagði ég:)
En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu! enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
þannig ég komst ekki inní windows.
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Mið 14. Apr 2010 23:41
af SIKk
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Fim 15. Apr 2010 00:44
af mattiisak
þurfti að formata hún var orðin slow og var búinn að týna mac disknum enn átti windows disk þannig ég skelti honum bara í
Re: hægri klikk í windows á macbook
Sent: Sun 18. Apr 2010 02:22
af BjarniTS
http://thepiratebay.org/torrent/3860505 ... 0_(Leopard)_Windows_drivers
Dugar þetta ekki fyrir mig ?
Var að fá mér makka.