Síða 1 af 1

Hvar breyti ég User og PW fyrir windows remote desktop?

Sent: Mið 14. Apr 2010 10:16
af Andriante
Svo er mál með vexti að ég kom Windows Remote desktop í gang í gær (y)

Hinsvegar biður vélin mig um Username og PW þegar ég er connected og venjulega windows loginið mitt virkar ekki.

Hvar finn ég þetta og breyti þessu?

Re: Hvar breyti ég User og PW fyrir windows remote desktop?

Sent: Mið 14. Apr 2010 11:59
af hagur
User og pass-ið sem þú notar þarna eru bara user accounts sem eru uppsettir á vélinni.

Er "venjulega" user/pass sem þú notar inná windowsið ekki með admin réttindi? Það þarf að leyfa notendum sérstaklega að logga on remotely, en þeir sem eru administratorar eiga að mega það by default. Ef þú ert ekki admin, þá þarftu að gera eftirfarandi:

Farðu í properties á my computer, smellir á remote flipann og þar á "Select remote users".

Restin ætti að segja sig sjálf held ég.

Re: Hvar breyti ég User og PW fyrir windows remote desktop?

Sent: Mið 14. Apr 2010 12:14
af Andriante
hagur skrifaði:User og pass-ið sem þú notar þarna eru bara user accounts sem eru uppsettir á vélinni.

Er "venjulega" user/pass sem þú notar inná windowsið ekki með admin réttindi? Það þarf að leyfa notendum sérstaklega að logga on remotely, en þeir sem eru administratorar eiga að mega það by default. Ef þú ert ekki admin, þá þarftu að gera eftirfarandi:

Farðu í properties á my computer, smellir á remote flipann og þar á "Select remote users".

Restin ætti að segja sig sjálf held ég.


ég held að ég sé búinn að finna vandamálið, ég þarf bara að fara heim og checka á því.

En ég held að vandamálið hafi verið að ég var ekki með neitt set password á vinnuvélinni