IPv4 tölur heimsins að klárast!
Sent: Lau 10. Apr 2010 14:38
Var að lesa í fréttablaðinu að einungins 8% af IPv4 iptölunum væru eftir og þær myndu klárast 2012 og ef ekki verður búið að koma IPv6 í gangið þá lendum við í tómu tjóni. OECD ríkin ætla að leggja þunga áherslu á að þetta verði komið í lag áður en gömlu klárast, vona að það takist
Vitið þið hvað það er sem hamlar netfyrirtækjum að taka IPv6 í gagnið? Eru netfyrirtækin hérna á Íslandi eitthvað að vinna í þessu, eða hvar er flöskuhálsin á að koma IPv6 í gagnið? Tala um að 90% af tölvum séu tilbúnar í þetta en einungis 5% af netkerfinu.
Vitið þið hvað það er sem hamlar netfyrirtækjum að taka IPv6 í gagnið? Eru netfyrirtækin hérna á Íslandi eitthvað að vinna í þessu, eða hvar er flöskuhálsin á að koma IPv6 í gagnið? Tala um að 90% af tölvum séu tilbúnar í þetta en einungis 5% af netkerfinu.