Var að lesa í fréttablaðinu að einungins 8% af IPv4 iptölunum væru eftir og þær myndu klárast 2012 og ef ekki verður búið að koma IPv6 í gangið þá lendum við í tómu tjóni. OECD ríkin ætla að leggja þunga áherslu á að þetta verði komið í lag áður en gömlu klárast, vona að það takist
Vitið þið hvað það er sem hamlar netfyrirtækjum að taka IPv6 í gagnið? Eru netfyrirtækin hérna á Íslandi eitthvað að vinna í þessu, eða hvar er flöskuhálsin á að koma IPv6 í gagnið? Tala um að 90% af tölvum séu tilbúnar í þetta en einungis 5% af netkerfinu.
IPv4 tölur heimsins að klárast!
Re: IPv4 tölur heimsins að klárast!
"Internetið" á víst líka að klárast 2012! My god! The Mayans were right!!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: IPv4 tölur heimsins að klárast!
daanielin skrifaði:"Internetið" á víst líka að klárast 2012! My god! The Mayans were right!!
BWAHAHAHA
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: IPv4 tölur heimsins að klárast!
Það kostar peninga að uppfæra allan vélbúnað og þar sem IPv6 er ekki mission critical þá er það ekki í háum forgangi. Annars held ég að hvatinn komi þegar ipv4 tölurnar klárast.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: IPv4 tölur heimsins að klárast!
Enda eru 95% netkerfi Íslendinga úreld.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64