Síða 1 af 1
Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Mán 05. Apr 2010 13:37
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Vantar gott forrit til að taka upp video úr leikjum eða af skjánum, sem save-ast helst sem WMA eða .AVI. Annars hvaða converter er gott að nota?
Jæja, hvað mælið þið svo með?
kv.Tiesto
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Mán 05. Apr 2010 13:41
af Viktor
Til að taka upp forrit(Word, Firefox, Desktop) þá er Camtasia fínt, virkar eins og WMovieMaker:
http://www.techsmith.com/camtasia.aspTil að taka upp tölvuleiki, fullscreen nota ég Fraps:
http://www.fraps.com/Flott forrit til að converta myndböndum(allar týpur af skrám sem þér dettur í hug) er Xilisoft video converter:
http://www.xilisoft.com/video-converter.html
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 08:39
af addifreysi
kerryzeng skrifaði:upp skjáinn, ég nota CamtasiaStudio, það getur sett upp svæði, eða fullur skjár, og þú getur breytt vídeó eftir þú skráð, þá framleiðsla á vídeó í XXX snið, ég nota þetta til að gera nokkur myndbönd fyrir mig.
PS, ef þú þarft að umbreyta the vídeó til að mæta mismunandi þörfum, ég legg til leawo vídeó breytir, það er vinalegt og allir geta reka það fljótt.
http://www.leawo.com/leawo-video-converter/
Pro íslenska much?!
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 08:42
af Blackened
addifreysi skrifaði:kerryzeng skrifaði:upp skjáinn, ég nota CamtasiaStudio, það getur sett upp svæði, eða fullur skjár, og þú getur breytt vídeó eftir þú skráð, þá framleiðsla á vídeó í XXX snið, ég nota þetta til að gera nokkur myndbönd fyrir mig.
PS, ef þú þarft að umbreyta the vídeó til að mæta mismunandi þörfum, ég legg til leawo vídeó breytir, það er vinalegt og allir geta reka það fljótt.
http://www.leawo.com/leawo-video-converter/
Pro íslenska much?!
Google translate much?
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 08:44
af Kobbmeister
Blackened skrifaði:addifreysi skrifaði:kerryzeng skrifaði:upp skjáinn, ég nota CamtasiaStudio, það getur sett upp svæði, eða fullur skjár, og þú getur breytt vídeó eftir þú skráð, þá framleiðsla á vídeó í XXX snið, ég nota þetta til að gera nokkur myndbönd fyrir mig.
PS, ef þú þarft að umbreyta the vídeó til að mæta mismunandi þörfum, ég legg til leawo vídeó breytir, það er vinalegt og allir geta reka það fljótt.
http://www.leawo.com/leawo-video-converter/
Pro íslenska much?!
Google translate much?
Útlendingur much?
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 13:58
af GuðjónR
Ban this user much?
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 14:18
af Gummzzi
GuðjónR skrifaði:Ban this user much?
Fyrir að vera útlendingur
?
..annars er fraps málið
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 14:23
af Kobbmeister
Gummzzi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ban this user much?
Fyrir að vera útlendingur
?
..annars er fraps málið
C-C-C-C-C-COMBOBREAKER!
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 14:25
af Plushy
Fraps tekur upp uncompressed myndband, sem er langbestu gæðin, en í staðinn eru 1:05 mínútna bútar 3.9 gb. Það er samt best að láta það taka upp inn á annan disk en þú ert að spila leikinn á annars á það til að choppa upp FPS'ið þitt.
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 14:57
af BjarkiB
Vekja upp gamlan þráð much?
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 14:58
af dori
BjarkiB skrifaði:Vekja upp gamlan þráð much?
Það var botti sem kommentaði á þetta og þá kom umræða um Google Translate og botta og GuðjónR bannaði hann.
Re: Forrit til að taka upp af skjá?
Sent: Fim 17. Mar 2011 17:45
af BjarkiB
dori skrifaði:BjarkiB skrifaði:Vekja upp gamlan þráð much?
Það var botti sem kommentaði á þetta og þá kom umræða um Google Translate og botta og GuðjónR bannaði hann.
Ahh okei