Síða 1 af 1

Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 07:18
af BjarniTS
Vlc er ekki að meika það.

Mplayer á að geta það með einhverjum leiðum og ég er að reyna að fá það í gegn en þetta gengur frekar erfiðlega.

Hvað noti þið til þess að spila wmv í ubuntu ?

Dæmi um vid:

http://www.microsoft.com/windows/window ... wcase.aspx

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 09:27
af viddi
Skil ekki allveg hvaða veseni þú ert í, mplayer spilar svona skrár fínnt hjá mér

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 12:41
af Gothiatek
Startaðu vlc eða mplayer úr command line, þá sérðu hvað er að gerast og mögulega hvað spilarinn á í vandræðum með.

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 15:27
af coldcut
Spurning um e-ð codec tengt vandamál kannski...sakar ekki að prufa að keyra

Kóði: Velja allt

sudo apt-get update ubuntu-restricted-extras

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 22:21
af BjarniTS
coldcut skrifaði:Spurning um e-ð codec tengt vandamál kannski...sakar ekki að prufa að keyra

Kóði: Velja allt

sudo apt-get update ubuntu-restricted-extras


Ef að ég keyri það , mun þá vlc hjá mér eða Mplayer verða betri ?

Takk samt ég mun gera þetta , er að vesenast aðeins með þetta núna , en hérna segi þið mér eitt.

Þessi vél er skjálaus , og verður bara tengd í sjónarp og henni er stýrt úr VNC , þegar að ég er að horfa á myndbönd í sjónvarpinu þá sýnir hún mér alltaf líka video-ið í VNC , ég vil ekkert sjá videoið , get ég ekki disable-að það , til þess að þetta verðir hraðara hjá mér ?

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 22:26
af Revenant
BjarniTS skrifaði:Þessi vél er skjálaus , og verður bara tengd í sjónarp og henni er stýrt úr VNC , þegar að ég er að horfa á myndbönd í sjónvarpinu þá sýnir hún mér alltaf líka video-ið í VNC , ég vil ekkert sjá videoið , get ég ekki disable-að það , til þess að þetta verðir hraðara hjá mér ?


Notaðu frekar SSH ef þú vilt ekki fá skjáumhverfið upp.

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 22:33
af BjarniTS
Revenant skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Þessi vél er skjálaus , og verður bara tengd í sjónarp og henni er stýrt úr VNC , þegar að ég er að horfa á myndbönd í sjónvarpinu þá sýnir hún mér alltaf líka video-ið í VNC , ég vil ekkert sjá videoið , get ég ekki disable-að það , til þess að þetta verðir hraðara hjá mér ?


Notaðu frekar SSH ef þú vilt ekki fá skjáumhverfið upp.


ég er að nota SSH Tunnel.

En samt sem áður , með skipunina áðan ,

Kóði: Velja allt

The update command takes no arguments

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Sent: Mán 05. Apr 2010 22:58
af gardar
Settu upp nýjustu svn útgáfuna af mplayer... Þessi í repoinu er löngu out-dated...

http://ubuntu-virginia.ubuntuforums.org ... ?t=1081070

Svo ef þig vantar grafískt viðmót fyrir mplayerinn þá mæli ég með smplayer