Hvar get ég fengið routera á Íslandi í dag? Þá rotuera sem taka public IP og samtengja inná staðarnet (LAN).
Þá er ég að tala um routera eins og Zyxel 334W. Gallin er að ég vil bara ekkert sjá Zyxel routera, var að spá í Lynksys routerum sem gera nákvæmlega það sama.
Þetta er fyrir svona þráðlaust internet samband eins og emax eða ábótinn bjóða uppá á suðurlandi. Ég er að hjálpa manni sem er kominn í vandræði með sinn router, en sá router er farinn að tapa sambandinu við internetið og það er mjög slæmt fyrir viðkomandi að slíkt skuli gerast.
Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?
Bjalla í Opin Kerfi eftir helgi, þeir eru með umboðið, allir aðrir sem ég man eftir eru bara að endurselja þetta frá þeim.... WRT160N myndi örugglega henta fínt í þetta sem þú ert að lýsa.
Kannski buy.is geti reddað þessu e-h ódýara en þá þarftu auðvita að bíða lengur.
Kannski buy.is geti reddað þessu e-h ódýara en þá þarftu auðvita að bíða lengur.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?
Takk fyrir svarið. Ég segi viðkomandi manni þetta á morgun vona ég.