Síða 1 af 1

[SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Sun 04. Apr 2010 19:48
af chaplin
Vill byrja á því að þakka Zodac frá Overclock.net fyrir leiðbeiningarnar og fær hann allan heiður á þeim!

Það sem Snuddi kom með þá frábæru hugmynd að gera F@H lið fyrir vaktina, hef ég ákveðið að þýða mjög einfaldar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum. Áður en þið farið að spyrja "Hvað er F@H?" þá ætla ég að vitna í hann Snudda okkar.. :wink:

Folding @ home er verkefni sem Stanford Háskóli í Californi er með og er í raun verið að nota heimilistölvur um allan heim og nýta örgjörvana þeirra þegar þeir eru idle. Verið að vinna í því að folda próteinmyndun, aðal ástæða helstu sjúkdóma (Alzheimer, krabbamein ofl ofl) er þegar Protein brjóta sig á rangan hátt. Þarna er verið að vinna í því að framkvæma í tölvu hvernig prótein brjóta sig til að reyna að skilja og koma í veg fyrir þessa sjúkdóma.

Folding@Home er stærsta distributed computing cluster sem til er og er rúmlega 8000 TFLOPS og til gamans má geta er öflugasta ofurtölvan er með í kringum 1700 TFLOPS http://top500.org/system/10184.


Hér er hægt að sjá hvernig Team Vaktin er að standa sig.

SMP Leiðbeiningar:

1) Windows SMP Client. Sjötti clientinn í listanum, undir "6.29 beta for MPICH".
(Beinn tengill)

2) HFM.NET. Undir "Featured Downloads".
(Beinn tengill)

3) TrayIt! - valmöguleiki, notað til að setja SMP gluggan í system tray.
(Beinn tengill)

Mikilvægt að gera áður en F@H er sett upp:

1) Vertu viss um að UAC sé óvirkt. Opnaðu Start Menu, ýttu á display myndina þína. Smellið á "Change User Account Control Settings" og dragðu stikuna alveg niður.

2) Rifjaðu upp hvað lykilorðið er á stýrikerfið þitt.

3) Fáðu þinn eigin aðgangslykil (passkey) - http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py
- Slærð inn notenda nafn þitt á vaktinni og vefpóst. Færð lykilinn sendann í póstinn.

Uppsetning:

1) Settu upp SMP client.

2) Farðu í skránna þar sem hann er uppsettur (C> Program Files (x86)> Folding@Home Windows SMP Client V1.01 - nema þú hafir valið annan stað)
- Leitaðu af skrá sem heitir install.bat. Keyrðu hana.
- Sláðu inn notendanafnið þitt á stýrikerfinu
- Sláðu inn lykilorðið x2 (þú sérð ekki lykilorðið þitt vera slegið inn).

Ef þú gerðir þetta rétt ættiru að sjá glugga eins og þennan:

Mynd

3) Gerðu shortcut af Folding@home-Win32-x86.exe í "Startup" skránna þína í Start Menu. Hægri smelltu á shortcutið og veldu Properties. Í endanum á "Target" glugganum, geriru bil og skrifar -smp, semsagt. [ -smp]

Mynd

Stillingar:

4) Nú þarftu að slá inn ákveðnar upplýsingar. Ýtið á "Enter" nema annað sé feitletrað.

* User name [Anonymous]? [daanielin] (Slærð inn þitt notendanafn)
* Team Number [0]? 184739
* Passkey []? [Þinn "Passkey" - er í vefpóstinum þínum] (*****************************************)
* Ask before fetching/sending work <no/yes> [no]?
* Use proxy <yes/no> [no]?
* Acceptable size of work assignment and work result packets <bigger units may have large memory demands> -- 'small' is <5MB, 'normal' is <10MB, and 'big' is >10MB <small/normal/big> [normal]? big
* Change advaned options <yes/no> [no]? yes
* Core Priority <idle/low> [idle]?
* CPU usage requested <5-100> [100]?
* Disable highly optimized assembly code <no/yes> [no]?
* Pause if better power is being used <useful for laptops> <no/yes> [no]?
* Interval, in minutes, between checkpoints <3-30> [15]? 5
* Memory, in MB, to indicate <xxxx available> [xxxx]?
* Set -advmethods flag always, requesting new advanced scientific cores and/or work units if available <no/yes> [no]? yes
* Ignore any deadline information <mainly useful if system clock frequently has errors> <no/yes> [no]?
* Machine ID <1-16> [1]?
* Launch automatically, install as a service in this directory <yes/no> [no]?
* *The following options require you to restart the client before they take effect
* Disable CPU affinity lock <no/yes> [no]?
* Additional client parameters []?
* IP address to bind core to <for viewer> []?

5) Þú ert núna tilbúinn að fara folda!

6) Ef þú þarft að breyta stillingunum tekuru " -smp" sem var sýnt fyrir ofan og setur " -configonly" í staðinn, þegar þú hefur breytt því sem þú þurftir að breyta, tekuru " -configonly" út og setur " -smp" aftur.

Upplýsingar hvernig á að setja inn HFM.NET og TrayIt! eru hér fyrir neðan.

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Sun 04. Apr 2010 19:49
af chaplin
HFM.NET leiðbeiningar:

1) Settu upp HFM.NET.

2) Þessi skjámynd ætti að koma hjá þér:

Mynd

Smelltu á Clients > Add Client. Filltu út eftirfarandi upplýsingar.

* Instance Name: [Það sem þú vilt]
* CPU Frequency, in Mhz: [Hraðann á kjarnanum í MHZ! (td. 4000 ef hún er 4.0 GHz)]
* Log Folder: C:\Program Files (x86)\Folding@Home Windows SMP Client V1.01\

Glugginn ætti að lýta svona út:

Mynd

3) Til að vista F@H upplýsingarnar þínar, þarftu að vista stillingarnar.
Click File> Save Configuration:

Mynd

Mælt er með því að vista stillingarnar í skránna þar sem HFM.NET er uppsett. Þú þarft einnig að stilla HFM.NET svo að það hlaði stillingunum þínum þegar það er keyrt.

4) Næsta skref er að fara í, Edit> Preferences> Startup takkann> Haka í "Load Configuration File" og velja stillingarnar sem þú varst að vista.

Mynd

Þá er það komið! Næst er það TrayIt!

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Sun 04. Apr 2010 19:49
af chaplin
TrayIt! leiðbeiningar:

1) Unzip-ið forritið og hendið því í C> Program Files >.

2) Keyrið TrayIt!.exe, hunsið Windows viðvaranir, smellið á "OK". Vertu viss um að SMP sé í gangi.

3) Hægrismellið á SMP og veljið "Place in System Tray":

Mynd

4) Til að vista þessa stillingu, farið í Edit> Options. Hakið í "Always start minimized" og "Load TrayIy! at Startup" boxin:

Mynd

Nú er þetta allt saman komið! Svo er hægt að minimise-a TrayIt og það mun aldrei nokkurntíman trufla ykkur. Til að oppna SMP aftur, tvísmelliði á Proteinið í System Tray. ;)

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Mið 07. Apr 2010 17:17
af andrespaba
daanielin skrifaði:2) Rifjaðu upp hvað lykilorðið er á stýrikerfið þitt.

...

Uppsetning:

1) Settu upp SMP client.

2) Farðu í skránna þar sem hann er uppsettur (C> Program Files (x86)> Folding@Home Windows SMP Client V1.01 - nema þú hafir valið annan stað)
- Leitaðu af skrá sem heitir install.bat. Keyrðu hana.
- Sláðu inn notendanafnið þitt á stýrikerfinu
- Sláðu inn lykilorðið x2 (þú sérð ekki lykilorðið þitt vera slegið inn).

Ef þú gerðir þetta rétt ættiru að sjá glugga eins og þennan:

Mynd


Ég er búinn að gera allt eins og þú segir hérna en þegar ég reyni að gera þetta password þá kemur:
Password encrypted into the Registry.
Credentials for Andres(notandinn minn) rejected connecting to Andres
Aborting:Unable to connect to Andres.
Er búinn að setja UAC í lægsta.
Hvaða lykilorð ertu að tala um, notanda lykilorðið eða activasion key-ið?

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Mið 07. Apr 2010 18:26
af Tiger
Setur inn notandanafnið þitt að tölvunni og lykilorðið svo, þú sérð ekki þegar þú slærð inn lykilorðið en það fer samt inn og þarft að gera það 2var.

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Mið 07. Apr 2010 20:58
af andrespaba
Ég átta mig á því, en þegar ég geri það kemur upp þessi texti sem ég vara að skrifa hér að ofan.

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Mið 07. Apr 2010 21:57
af ElbaRado
Eru nokkuð með íslenska stafi í notendanafninu?

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Fim 08. Apr 2010 00:08
af GrimurD
Ég fæ bara

OpenSCManager failed:
Access is denied. (error 5)
Unable to remove the previous installation, install failed.
account (domain\user) [********]: ****
password:
confirm password:
Password encrypted into the Registry.
Unable to connect to '****:8676',
sock error: generic socket failure, error stack:
MPIDU_Sock_post_connect(1228): unable to connect to **** on port 8676, exhausted
all endpoints (errno -1)
MPIDU_Sock_post_connect(1275): unable to connect to **** on port 8676, No connec
tion could be made because the target machine actively refused it. (errno 10061)

Press any key to continue . . .


Þarf maður að opna port til þess að þetta virki ?

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Fim 08. Apr 2010 00:17
af chaplin
andrespaba: Ertu admin á accountinum?

GrimurD: Ertu VISS um að UAC sé disabled? Þetta kom hjá mér einusinni þegar ég gleymdi að disablea það.

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:00
af andrespaba
ElbaRado skrifaði:Eru nokkuð með íslenska stafi í notendanafninu?


Nei, eins og stendur fyrir ofan er það Andres.

daanielin skrifaði:andrespaba: Ertu admin á accountinum?


Jebb, eini notandinn á tölvunnu og administrator.

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:09
af chaplin
Disable UAC og restart, búinn að prufa það?

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:19
af andrespaba
daanielin skrifaði:Disable UAC og restart, búinn að prufa það?

Búinn að restarta 2svar, endur'installa 2svar og breyta notenda nafninu og passwordinu þannig það sé ekki íslenskir stafir... Ekkert að ganga :cry: og smkv. Task manager er fahcore_79 bara að nota 25% af örgjörvanum þó svo ég sé með stillt allt í botn. :x
Hef líka alltaf verið með UAC Disabled, frekar pirrandi stuff þetta UAC!

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Sent: Lau 10. Apr 2010 18:36
af vesley
fór alveg 100% eftir þessu og Traylt! lest 1 working client en samt fæ ég alltaf 0,0 ppd. þrátt fyrir að ég er að folda.

og les þetta ekki bara CPU foldið ?