Síða 1 af 1
Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 12:12
af GuðjónR
Nýji Routerinn frá L$ er alveg að gera sig, hann er með N-staðalinn og iMac er með N kort líka.
Og það skrítna er, að ADSL sjónvarpið pixlaðist ekkert, en ef ég er á gömlu pc druslunni (G-kort) og fer yfir 300kbs þá er ekki hægt að horfa á TV fyrir pixlum.
Og fyrir þá sem eru að spá...já þetta er utanlands download þarna
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 13:20
af vesley
Síðan ég fékk mér ADSL sjónvarpið þá hefur verið endalaust vesen með netið.
Sjónvarpið frýs stundum , og það er eins og maður þurfi að refresha.
Og hraðinn á að vera nálægt 12Mbps en ég hef aldrei mælt mig hærri en 8mbps
Er hjá Vodafone btw
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 13:44
af BjarkiB
Er hjá símanum endalaust vandamál með netið. Á það stundum til að fá allar stöðvanar á myndlyklinum (nema stöð2 + sport).
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 14:10
af chaplin
Er hjá símanum, netið "crashar" mjög random.. mjöög oft!
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 14:16
af Daz
daanielin skrifaði:Er hjá símanum, netið "crashar" mjög random.. mjöög oft!
Er hjá símanum, netið dettur út mjög Ó-random. Ef það dettur út þá er það oftast í kringum 22:00. Frábært fyrir MMOs...
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 14:24
af Vectro
Er hjá símanum. Engin vandamál.
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 14:28
af Frost
Er hjá Tal og engin vandamál með netið
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Lau 03. Apr 2010 19:26
af Kristján Gerhard
Hvaða týpa er þessi nýji frá símanum?
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Sun 04. Apr 2010 23:06
af akarnid
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Sun 04. Apr 2010 23:34
af DeAtHzOnE
Ég er hjá Vodafone og ég er alltaf með svona um 250kbs.
Ef að ég downloada nokkrum myndum þá reyndar hægist bilaðslega mikið á netinu þar til að mánuðinum líkur og svo resetast það.
Re: Fínn DL hraði.
Sent: Mán 05. Apr 2010 04:22
af Carc
Þetta er routerinn sem Síminn er núna með
TG585N ekki TG585v7
http://www.thomsonbroadbandpartner.com/ ... =162&seg=3