Síða 1 af 1

Windows 7 tekur langan tíma að starta?

Sent: Fös 02. Apr 2010 20:30
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,

Windows 7 64 bita stýrikerfið mitt tekur langan tíma að starta. Þegar ég restarta tölvunni og kemur upp windows merkið og stendur starting windows. Þessi screen er uppi í svona 2 min þanga til log in screenið kemur og þá er allt í góðu. Stundum er tölvan samt bara 10 sek að ræsa sig. Tók eftir fyrst þegar ég installaði daemon tools þá byrjaði þetta svo ég installið windows aftur og reyndi aftur að installa daemon tools þá byrjaði þetta og hætti svo en kom aftur.

kv.Tiesto

Re: Windows 7 tekur langan tíma að starta?

Sent: Fim 22. Apr 2010 04:25
af kubbur
bùðu til mynd sem er 1pxl, litaðu hann svartan og settu hann sem backround og prufaðu aftur

Re: Windows 7 tekur langan tíma að starta?

Sent: Fim 22. Apr 2010 04:55
af intenz
kubbur skrifaði:bùðu til mynd sem er 1pxl, litaðu hann svartan og settu hann sem backround og prufaðu aftur

Það er jafn áhrifaríkt að opna gluggann inni í herberginu sínu

Re: Windows 7 tekur langan tíma að starta?

Sent: Fim 22. Apr 2010 06:58
af kubbur
þetta virkaði hjà mér, og fleirum, annars væru ekki til leiðbeiningar fyrir þessu, google win 7 long welcome screen taking forever

Re: Windows 7 tekur langan tíma að starta?

Sent: Fim 22. Apr 2010 22:24
af Agust9618
þú hlítur að hafa niðurhlaðað of mikið klám :P ^^