Windows 7 tekur langan tíma að starta?
Sent: Fös 02. Apr 2010 20:30
Sælir/ar vaktarar,
Windows 7 64 bita stýrikerfið mitt tekur langan tíma að starta. Þegar ég restarta tölvunni og kemur upp windows merkið og stendur starting windows. Þessi screen er uppi í svona 2 min þanga til log in screenið kemur og þá er allt í góðu. Stundum er tölvan samt bara 10 sek að ræsa sig. Tók eftir fyrst þegar ég installaði daemon tools þá byrjaði þetta svo ég installið windows aftur og reyndi aftur að installa daemon tools þá byrjaði þetta og hætti svo en kom aftur.
kv.Tiesto
Windows 7 64 bita stýrikerfið mitt tekur langan tíma að starta. Þegar ég restarta tölvunni og kemur upp windows merkið og stendur starting windows. Þessi screen er uppi í svona 2 min þanga til log in screenið kemur og þá er allt í góðu. Stundum er tölvan samt bara 10 sek að ræsa sig. Tók eftir fyrst þegar ég installaði daemon tools þá byrjaði þetta svo ég installið windows aftur og reyndi aftur að installa daemon tools þá byrjaði þetta og hætti svo en kom aftur.
kv.Tiesto