Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
Veit einhver ykkar um eitthvað svona desktop wallpaper forrit sem hægt er að stilla þannig að það setji ákveðna mynd eða ákveðnar myndir (sem er þá skipt á milli reglulega) eftir því hvaða dagur er? Ég er nefnilega að fikta aðeins við að gera nokkrar skemmtilegar bakgrunnsmyndir sem tengjast allar uppáhaldsþáttunum mínum og langar svoldið að hafa það t.d. þannig að þá daga sem nýr 24 þáttur er sýndur þá setji forritið inn myndir tengdar 24. Það væri ennþá betra ef það væri scriptable forrit, þar sem væri þá hægt að láta það t.d. athuga dagskránna og skipta um mynd eftir henni, en ég stórefast þó að svoleiðis forrit sé til
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
*BÖMP* ?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
Þetta er ideal DIY project maður
Ertu ekkert að fikta við forritun?
Það er frekar auðvelt mál að stilla wallpapers í t.d .NET C#:
http://blogs.msdn.com/coding4fun/archiv ... 12569.aspx
Endalausir möguleikar, hægt að scrape-a myndir af t.d TV.com og skoða episode schedule til skipta um wallpaper sjálfkrafa eftir dagskrá eins og þú segir.
Þegar eitthvað forrit er ekki til, þá bara "roll your own". Það hef ég a.m.k gert hingað til.
Ertu ekkert að fikta við forritun?
Það er frekar auðvelt mál að stilla wallpapers í t.d .NET C#:
http://blogs.msdn.com/coding4fun/archiv ... 12569.aspx
Endalausir möguleikar, hægt að scrape-a myndir af t.d TV.com og skoða episode schedule til skipta um wallpaper sjálfkrafa eftir dagskrá eins og þú segir.
Þegar eitthvað forrit er ekki til, þá bara "roll your own". Það hef ég a.m.k gert hingað til.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
Tja, bjóst nú einmitt við því að það væri líklega ekki til svona forrit Er bara ekkert svakaflinkur í forritun nema í php og ekki get ég nú gert svona forrit í php Hef samt aðeins fiktað mig áfram í Delphi en .NET er nú eitthvað sem ég hef bara engan áhuga á að koma nálægt, og þegar áhugi er ekki til staðar hjá mér þá get ég yfirleitt ekki lært neitt
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
Ég er alveg til í að mixa svona forrit fyrir þig í C# dot net ef þú vilt
Til að gera þetta eins einfalt og hægt er, gerum við í raun bara deamon sem runnar í background, loadar myndir úr möppu með ákveðnu mysql timestamp bara.
t.d. 2010-04-01.(jpg|png|gif|bmp)
Skipta klukkan 00:00 or some
Geta dundað mér í þessu á mánudaginn næsta
Til að gera þetta eins einfalt og hægt er, gerum við í raun bara deamon sem runnar í background, loadar myndir úr möppu með ákveðnu mysql timestamp bara.
t.d. 2010-04-01.(jpg|png|gif|bmp)
Skipta klukkan 00:00 or some
Geta dundað mér í þessu á mánudaginn næsta
Foobar
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
Já takk æðislega fyrir það! Ágætis hugmynd hjá þér en ég er meira að skýra myndirnar mínar "Lost 1.jpg", "Lost 2.jpg", "Flashforward 1.jpg" o.s.frv.
Draumaforritið væri því meira þannig að það gæti t.d. lesið úr skrá, eins og config.ini, þar sem væri listi yfir myndir sem maður myndi vilja fá t.d. eftir dögum. Þá kæmi kannski í skránni [monday] og þar fyrir neðan image1=slóð-á-mynd og image2=slóð-á-mynd fyrir neðan það o.s.frv.
En svo væri ennþá betra ef það væri jafnvel hægt að láta forritið fá upplýsingarnar um hvaða myndir ætti að sýna á hvaða dögum eftir því hvað væri í dagskránni, eins og t.d. á on-my.tv síðunni. Kannski bara spurning um að láta forritið bara sjá um að setja ákveðna mynd í bakgrunn eftir argumentum sem maður myndi gefa því og þá gæti maður t.d. látið eitthvað php-script sjá um að ná í dagskránna, velja mynd og senda það svo á forritið sem myndi þá sjá um rest
Kannski svoldið klikkaðar hugmyndir hjá mér en ég er fullur af allskonar svona hugmyndum
Draumaforritið væri því meira þannig að það gæti t.d. lesið úr skrá, eins og config.ini, þar sem væri listi yfir myndir sem maður myndi vilja fá t.d. eftir dögum. Þá kæmi kannski í skránni [monday] og þar fyrir neðan image1=slóð-á-mynd og image2=slóð-á-mynd fyrir neðan það o.s.frv.
En svo væri ennþá betra ef það væri jafnvel hægt að láta forritið fá upplýsingarnar um hvaða myndir ætti að sýna á hvaða dögum eftir því hvað væri í dagskránni, eins og t.d. á on-my.tv síðunni. Kannski bara spurning um að láta forritið bara sjá um að setja ákveðna mynd í bakgrunn eftir argumentum sem maður myndi gefa því og þá gæti maður t.d. látið eitthvað php-script sjá um að ná í dagskránna, velja mynd og senda það svo á forritið sem myndi þá sjá um rest
Kannski svoldið klikkaðar hugmyndir hjá mér en ég er fullur af allskonar svona hugmyndum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
Ef ég man rétt getur DisplayFusion Pro gert þetta. Er ekki 100% á því samt.
It's not that I am anti-social. I just don't like you™
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Scriptable wallpaper forrit eða eitthvað í þeim dúr
var að verða búinn með akkurat þetta í c# .net 3.5
var ekki mikið sem átti eftir að klára einhvað þó
skal reyna að klára það
var ekki mikið sem átti eftir að klára einhvað þó
skal reyna að klára það