Síða 1 af 1
Fylgjast með erlendu gagnamagni á NBG420N
Sent: Þri 30. Mar 2010 23:05
af ElbaRado
Sælir
Er eitthver leið að fylgjast með erlendu gagnamagni á ákveðni mac-adressu í Zyxcel NGB420N routernum?
Re: Fylgjast með erlendu gagnamagni á NBG420N
Sent: Sun 04. Apr 2010 21:05
af ElbaRado
Bump. Og veit eitthver hvað forritð hét til að fylgjast með erlendu gagnamagni á sinni tölvu?:)
Re: Fylgjast með erlendu gagnamagni á NBG420N
Sent: Sun 04. Apr 2010 21:45
af Gúrú
Costaware
Re: Fylgjast með erlendu gagnamagni á NBG420N
Sent: Sun 04. Apr 2010 23:34
af rapport
Getur einhver svarað mér eftirfarandi... þetta er bara pæling...
Frétti að stórfyrirtæki væru að spara sér bandvídd með því að taka afrit af mbl.is o.þ.h. inn á gamla servera og hýsa innan sinna kerfa.
Getur verið að íslensku símafyrirtækin geri þetta að einhverju leiti en rukki mann svo fyrir erlent DL ?
t.d. vinsælustu myndböndin á youtube o.s.frv.
Hraðinn á þeim er t.d. skelfilega misjafn.
Ef þeir eru að gera þetta.... ... eru þeir þá ekki að brjóta lög þegar þeir rukka mannum erlent niðurhal.
Er einhversstaðar hægt að sjá hvað mikið fer um þessa sæstrengi?
Er virkilega að hugsa um að fá neytendastofu til að kanna hvort notendur séu rukkaðir fyrir meira DL en fer um þessa strengi...
Re: Fylgjast með erlendu gagnamagni á NBG420N
Sent: Mán 05. Apr 2010 00:42
af Gúrú
Rofl rapport, þó svo væri þá væri það bara hagkvæmni hjá þeim, svo lengi sem að þeir eru ekki að rukka erlent fyrir innlennt kemur okkur nákvæmlega ekkert við hvort þeir geri þetta eða ekki sem neytendum.
Það væri hinsvegar douchy move að reyna að græða á svona seedboxum í stað þess að láta þau standa undir kostnaði.
Svo finnst mér mun líklegra að vinsælustu myndböndin fái besta hraðann hjá Google sjálfum ekki einstaka ISPs.
Re: Fylgjast með erlendu gagnamagni á NBG420N
Sent: Mið 07. Apr 2010 22:19
af rapport
Man...
og ég sem hélt að þetta yrði næsta Watergate...