Er Windows 7 þess virði ?

Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Er Windows 7 þess virði ?

Pósturaf mic » Þri 30. Mar 2010 11:21

Er Windows 7 þess virði að maður eigi að uppfæra úr XP ?
Er mikið að spila leiki og horfa á þætti og myndir í tölvunni.


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Windows 7 þess virði ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Mar 2010 11:37

Eftir allt hype-ið og review-in um W7, þarf virkilega að spyrja?




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Windows 7 þess virði ?

Pósturaf halldorjonz » Þri 30. Mar 2010 12:05

Ég fýla það í botn, fór úr XP. W7 Ultimate 64bit.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er Windows 7 þess virði ?

Pósturaf vesley » Þri 30. Mar 2010 12:48

já alveg 110% .

windows xp er líka á hraðri leið í að verða algjörlega úrelt. bæði að það er bara með direct x9 og t.d. leikir eins og just cause 2 nota ekki dx9 og því ekki hægt að spila í xp.

það er að mínu mati auðveldara í notkun og mjög létt að setja upp og vinna með.