Síða 1 af 1
er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 04:09
af jalli
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 04:10
af SIKk
ef þú ert að nota Firefox geturu séð Saved Password í Preferences..
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 04:23
af jalli
ég nota explorer er ekkert sem ég get gert
mig finnst þetta alveg ömulegt
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 04:42
af Nariur
þá velurðu "Forgotten your password? linkinn.
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 04:46
af jalli
er búinn að því fæ ekki passwordið
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 04:52
af SIKk
þá downloadaru þessu
hér og setur upp og vesgú..
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 05:01
af jalli
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 10:32
af jamitzju
looking for a bruteforce answer..I smell evil..
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 13:04
af zedro
Ef e-mail'ið þitt er skráð þá áttu að geta notað
"Gleymdir þú lykilorðinu þínu?".
Skellir inn öryggiskóðanum og netfanginu og Endursetur lykilorðið. Þá áttu í kjölfarið
á fá email frá facebook með nýju pw sem þú breytir svo í eitthvað sem þú manst!
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 17:40
af jalli
ég er greinilega svona vitlaust ég hélt að ég fengi passwordið sent á mailið sem ég nota undir facebook aðganginn minn en svo er ekki
Re: er i mjög miklum vandræðum varðandi facebook
Sent: Þri 30. Mar 2010 22:53
af zedro
jalli skrifaði:ég er greinilega svona vitlaust ég hélt að ég fengi passwordið sent á mailið sem ég nota undir facebook aðganginn minn en svo er ekki
Zedro skrifaði:Ef e-mail'ið þitt er skráð þá áttu að geta notað
"Gleymdir þú lykilorðinu þínu?".
Skellir inn öryggiskóðanum og netfanginu og Endursetur lykilorðið.
Þá áttu í kjölfarið
á fá email frá facebook með nýju pw sem þú breytir svo í eitthvað sem þú manst!
Þú færð
nýtt password sent á emailið sem þú notar til að logga þig inná Facebook.
Ef þú færð ekki nýtt password þá geturu prufað þetta
Ég fékk ekki lykilorðið mitt, endurstilltu netfang.Ef það gengur ekki verðuru bara að hafa beint samband við Facebook og skýra mál þitt.
Hef samt ekki hugmynd um hvaða email addressu þú verður að nota, verður að finna útúr
því sjálfur.