Síða 1 af 1

Bilun í startup á windows 7 home premium 64bita.

Sent: Mán 29. Mar 2010 21:45
af Aimar
Ég set hérna inn screen af meldingu sem ég fæ þegar ég starta upp os. hjá mér.
bilun.gif
melding
bilun.gif (132.88 KiB) Skoðað 479 sinnum

reyndi að google þetta án árangurs.

einhverjar hugmyndir um hvernig hægt sé að laga þetta.?

Takk fyrirfram :8) :8)

Re: Bilun í startup á windows 7 home premium 64bita.

Sent: Mán 29. Mar 2010 21:47
af Danni V8
Ertu búinn að prófa að setja Windows diskinn í, boota frá honum og velja "Repair"?

*Edit: Googlaði þetta sjálfur og fann t.d. þetta: http://www.vistax64.com/vista-performan ... -file.html
og þetta: http://help.lockergnome.com/windows/Una ... 80370.html
og þetta: http://support.amd.com/us/kbarticles/Pa ... ation.aspx

Re: Bilun í startup á windows 7 home premium 64bita.

Sent: Mán 29. Mar 2010 21:50
af Aimar
nei, hef alltaf verið sceptísur á það. tek test á það á eftir ....

Re: Bilun í startup á windows 7 home premium 64bita.

Sent: Mán 29. Mar 2010 22:22
af SityiSXT
This error refers to problems with the .NET framework. You may try reinstall it (the full install package can be downloaded here). And if I remeber correctly, this comes up when the Catalyst Control Center is broken, so you may try to update your Ati display drivers from here

Re: Bilun í startup á windows 7 home premium 64bita.

Sent: Mán 29. Mar 2010 23:14
af Aimar
thx will try that first :)