Síða 1 af 1

Windows 7 á IBM T42

Sent: Sun 28. Mar 2010 17:41
af BjarniTS
Radeon 7500 kort í henni.

Hverjir hafa reynslu ?

Re: Windows 7 á IBM T42

Sent: Sun 28. Mar 2010 17:41
af chaplin
Ætti ekki að vera neitt mál, ég á T43 works fine..

Re: Windows 7 á IBM T42

Sent: Sun 28. Mar 2010 19:06
af BjarniTS
Ertu með sambærilegt skjákort ?

Man allavega þegar að ég reyndi einusinni með W7RC þegar það var í gangi , þá fann ég aldrei skjákortadriver.
EN ætli maður prufi þetta ekki , endilega svarið samt ef að þið hafið reynslu.

Re: Windows 7 á IBM T42

Sent: Sun 28. Mar 2010 19:22
af chaplin
Ég er með minnir mig X300 svo nei, en ætti samt ekki að vera neitt vandamál, mikið búið að lagast síðan RC. ;)

Re: Windows 7 á IBM T42

Sent: Sun 28. Mar 2010 21:03
af Revenant
Ég er að nota Windows 7 á Thinkpad T60p sem er með ATI FireGl 5250 (sem er ATI x1700). Ég notaði ATI mobility modder til að breyta gömlum ,,legacy´´ catalyst driver fyrir Vista svo að driverinn styddi skjákortið mitt. Virkar fínt og ég hef ekki tekið eftir neinum böggum að ráði. Ætti að virka eins ef það er til vista driver fyrir skjákortið.

Re: Windows 7 á IBM T42

Sent: Sun 28. Mar 2010 21:30
af AntiTrust
Ég var í heilmiklu veseni með að setja W7 RC upp á T41/T42p vélarnar mínar, en var svo alveg vandræðalaust með RTM.