Síða 1 af 1

bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:28
af SIKk
sem er í undirskriftinni..
sko..
ég er búinn að gá að vírusum og allt en engir vírusar fást í full scan með malwarebytes anti-malware..

hafið þið hugmynd um hvað getur hugsanlega verið að? :(

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:29
af starionturbo
Reinstall - hentu upp win7

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:30
af chaplin
Getur verið hvað sem er, byrjaðu á memtest86, hdd, skjákort, örgjörvi og svo full hardware scan..

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:31
af SIKk
er í windows 7 og á ekki pening og nei ég nota ekki ólöglegt..
hmm og daanielin hvar fæ ég memtest?

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:32
af Páll
zjuver skrifaði:er í windows 7 og á ekki pening og nei ég nota ekki ólöglegt..
hmm og daanielin hvar fæ ég memtest?



Google?

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:33
af BjarkiB
zjuver skrifaði:er í windows 7 og á ekki pening og nei ég nota ekki ólöglegt..
hmm og daanielin hvar fæ ég memtest?


Er innbyggt í flestum móðurborðinum, annars er þetta free ware og getur downloadað því inná heimasíðunni þeirra.

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:34
af SIKk
ok hvernig starta ég því?

EDIT''' VAR AÐ FÁ E-H HARD DISK PROBLEM UPP Á SKJÁINN :s WTF??

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 13:36
af BjarkiB
Leytaðu að þessu inná BIOS

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 14:06
af SIKk
Tiesto skrifaði:Leytaðu að þessu inná BIOS

fann ekkert..
en Hard Disk Problem er solved.. ég tók aukadiskinn úr.

þá er bara að finna bluescreen vandann :(

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 14:24
af Sphinx
zjuver skrifaði:
Tiesto skrifaði:Leytaðu að þessu inná BIOS

fann ekkert..
en Hard Disk Problem er solved.. ég tók aukadiskinn úr.

þá er bara að finna bluescreen vandann :(



gerðist það sama hjá mér prufaðu eitt prófaðu að taka öll vinnsluminnin úr tölvuni prófaðu eitt og eitt gáðu hvort það skipti einhverju mali ef þú ert bara með annað minnið í

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 15:04
af mattiisak
myndi byrja á að formata og installa öllum driverum . og vera viss um að þeir séu allir inni

tjekkar svona hvort allir driverar séu installaðir

klikk Start, klikka svo á Control Panel.

klikka svo á Hardware and Sound.

og svo Device Manager

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 15:29
af Pandemic
Tiesto skrifaði:
zjuver skrifaði:er í windows 7 og á ekki pening og nei ég nota ekki ólöglegt..
hmm og daanielin hvar fæ ég memtest?


Er innbyggt í flestum móðurborðinum, annars er þetta free ware og getur downloadað því inná heimasíðunni þeirra.


Þetta er nánast aldrei innbyggt í móðurborðum, nema kannski í IBM og DEll vélum.

Downloadaðu því hér og skrifaðu isoinn á disk og bootaðu svo af því. Ef það koma villur þá er þetta vinnsluminnið.

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 18:01
af arnif
Memtest er í Windows 7.

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 18:09
af akarnid
Mæli samt með því að þú keyrir memtest með stýrikerfið ekki loadað, s.s. með þessum ISO. Mjög líklega er þetta corrupt minni, eru þetta ekki 2x2Gb kubbar hjá þér?

Einföld leið án þess að keyra memtest er að taka annan kubbinn úr og vera með vélina í venjulegri vinnslu. Setja hann svo í og taka hinn úr. Ef þetta hættir með annan þeirra ekki í þá veist hvor er bilaður.

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 19:48
af Hjaltiatla
ef tölvan restartar sér alltaf þegar bsod kemur þá er best að hægri smella á my computer og velja properties.
þegar þú ert kominn þangað inn þá veluru advanced system setting.
þá áttu að vera inní flokknum advanced og velur svo settings i startup og recovery.
inní startup og recovery sérðu að það sé hakað við automatic restart í flokknum system failure,þu tekur hakið ur automatic restart og þá restartar tölvan sér ekki um leið og bsod kemur.

þegar þú lendir næst í bsod þá skrifaru niður á blað >Stop< kóðan sem kemur á bsod hjá þér.
þetta er linkur með mynd af bsod og þar geturu séð hvar stop kóðinn birtist.
http://techrepublic.com.com/i/tr/downlo ... bsod_a.jpg
Siðan bara googla Stop: kóðann
þá ættiru að vita hvað vandamálið er.

best of luck :)

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 21:31
af AntiTrust
Ehm.

Númer, 1, 2 og 3 - Diagnosa BSOD-inn með Win Debugger, sjá hvað minidump file-arnir segja þér, í hvaða skrá það vísar.

SVO memtesta og vélbúnaðaprófa.

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Sun 28. Mar 2010 23:49
af SIKk
Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp
C:\Users\Administrator.Enok´s-pc\AppData\Local\Temp\WER-43555-0.sysdata.xml


?????hvað nú?

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Mán 29. Mar 2010 00:39
af SIKk
zjuver skrifaði:Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp
C:\Users\Administrator.Enok´s-pc\AppData\Local\Temp\WER-43555-0.sysdata.xml


?????hvað nú?

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Mán 29. Mar 2010 00:54
af SIKk
zjuver skrifaði:
zjuver skrifaði:Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp
C:\Users\Administrator.Enok´s-pc\AppData\Local\Temp\WER-43555-0.sysdata.xml


?????hvað nú?

Enginn?????????????

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Mán 29. Mar 2010 01:01
af Frost
zjuver skrifaði:
zjuver skrifaði:
zjuver skrifaði:Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp
C:\Users\Administrator.Enok´s-pc\AppData\Local\Temp\WER-43555-0.sysdata.xml


?????hvað nú?

Enginn?????????????


Það er nú í lagi að bíða lengur en 15 mín.

Einnig telst þetta sem brot á 15. gr.

15. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Mán 29. Mar 2010 09:46
af AntiTrust
zjuver skrifaði:Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp
C:\Users\Administrator.Enok´s-pc\AppData\Local\Temp\WER-43555-0.sysdata.xml


?????hvað nú?


AntiTrust skrifaði:Ehm.

Númer, 1, 2 og 3 - Diagnosa BSOD-inn með Win Debugger, sjá hvað minidump file-arnir segja þér, í hvaða skrá það vísar.

SVO memtesta og vélbúnaðaprófa.


Lesa það sem er verið að segja þér, og slappa aðeins af.

Hérna sækiru Debuggerinn, installar honum - File - Open Minidump / Crash dump file - Browse - "C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp"

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Þri 30. Mar 2010 02:00
af SIKk
Þetta kom í Debugger.. einhver sem kann að lesa úr þessu??
Microsoft (R) Windows Debugger Version 6.12.0002.633 AMD64
Copyright (c) Microsoft Corporation. All rights reserved.


Loading Dump File [C:\Windows\Minidump\032810-22308-01.dmp]
Mini Kernel Dump File: Only registers and stack trace are available

Symbol search path is: *** Invalid ***
****************************************************************************
* Symbol loading may be unreliable without a symbol search path. *
* Use .symfix to have the debugger choose a symbol path. *
* After setting your symbol path, use .reload to refresh symbol locations. *
****************************************************************************
Executable search path is:
*********************************************************************
* Symbols can not be loaded because symbol path is not initialized. *
* *
* The Symbol Path can be set by: *
* using the _NT_SYMBOL_PATH environment variable. *
* using the -y <symbol_path> argument when starting the debugger. *
* using .sympath and .sympath+ *
*********************************************************************
Unable to load image \SystemRoot\system32\ntoskrnl.exe, Win32 error 0n2
*** ERROR: Module load completed but symbols could not be loaded for ntoskrnl.exe
Windows 7 Kernel Version 7600 MP (2 procs) Free x64
Product: WinNt, suite: TerminalServer SingleUserTS
Built by: 7600.16385.amd64fre.win7_rtm.090713-1255
Machine Name:
Kernel base = 0xfffff800`02e06000 PsLoadedModuleList = 0xfffff800`03043e50
Debug session time: Sun Mar 28 23:44:01.226 2010 (UTC + 0:00)
System Uptime: 0 days 9:44:39.239
*********************************************************************
* Symbols can not be loaded because symbol path is not initialized. *
* *
* The Symbol Path can be set by: *
* using the _NT_SYMBOL_PATH environment variable. *
* using the -y <symbol_path> argument when starting the debugger. *
* using .sympath and .sympath+ *
*********************************************************************
Unable to load image \SystemRoot\system32\ntoskrnl.exe, Win32 error 0n2
*** ERROR: Module load completed but symbols could not be loaded for ntoskrnl.exe
Loading Kernel Symbols
...............................................................
................................................................
.....................................
Loading User Symbols
Loading unloaded module list
......
*******************************************************************************
* *
* Bugcheck Analysis *
* *
*******************************************************************************

Use !analyze -v to get detailed debugging information.

BugCheck 1E, {0, 0, 0, 0}

***** Kernel symbols are WRONG. Please fix symbols to do analysis.

*************************************************************************
*** ***
*** ***
*** Your debugger is not using the correct symbols ***
*** ***
*** In order for this command to work properly, your symbol path ***
*** must point to .pdb files that have full type information. ***
*** ***
*** Certain .pdb files (such as the public OS symbols) do not ***
*** contain the required information. Contact the group that ***
*** provided you with these symbols if you need this command to ***
*** work. ***
*** ***
*** Type referenced: nt!_KPRCB ***
*** ***
*************************************************************************
*************************************************************************
*** ***
*** ***
*** Your debugger is not using the correct symbols ***
*** ***
*** In order for this command to work properly, your symbol path ***
*** must point to .pdb files that have full type information. ***
*** ***
*** Certain .pdb files (such as the public OS symbols) do not ***
*** contain the required information. Contact the group that ***
*** provided you with these symbols if you need this command to ***
*** work. ***
*** ***
*** Type referenced: nt!_KPRCB ***
*** ***
*************************************************************************
*************************************************************************
*** ***
*** ***
*** Your debugger is not using the correct symbols ***
*** ***
*** In order for this command to work properly, your symbol path ***
*** must point to .pdb files that have full type information. ***
*** ***
*** Certain .pdb files (such as the public OS symbols) do not ***
*** contain the required information. Contact the group that ***
*** provided you with these symbols if you need this command to ***
*** work. ***
*** ***
*** Type referenced: nt!_KPRCB ***
*** ***
*************************************************************************
Probably caused by : ntoskrnl.exe ( nt+71ed0 )

Followup: MachineOwner
---------

Re: bluescreen kemur á hálftíma fresti á þessari tölvu

Sent: Þri 30. Mar 2010 02:09
af AntiTrust
Gerist yfirleitt við Device conflict.

Ræstu upp í Safe Mode og disable-aðu sem flest og enable-aðu svo eitt í einu þangað til BSOD-ið hættir. Getur líka prufað að nota DeviceDoctor.com til að uppfæra sem flesta drivera hjá þér og sjá hvort þetta lagast.