Síða 1 af 1
Forrit fyrir hita?
Sent: Lau 27. Mar 2010 22:13
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Hvað er svo besta forritið til að sjá hitan á íhlutum tölvunar? helst öllum þá.
kv.Tiesto
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Lau 27. Mar 2010 22:15
af mattiisak
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Lau 27. Mar 2010 22:16
af BjarkiB
Sýnist þetta sýna eingöngu hita á örgjörva. Vantar helst forrit sem sýnir allt á einum stað.
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Lau 27. Mar 2010 22:21
af mattiisak
nei þetta sýnir fyrir alt.
þetta er næst neðs á síðunni
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Lau 27. Mar 2010 22:37
af sakaxxx
ég nota speedfan mæli með því
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Lau 27. Mar 2010 22:45
af chaplin
Ég nota HWMontior (ekki pro) og Everest.
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Sun 28. Mar 2010 01:42
af Frost
sakaxxx skrifaði:ég nota speedfan mæli með því
Ekki nota speedfan, mjög oft sem að tölurnar þar eru ónákvæmar. Plús HWMonitor sýnir líka það hæsta sem að búnaðurinn hefur farið í.
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Sun 28. Mar 2010 04:56
af mercury
ég nota realtemp og hef bara cpu og gpu í tray. er með þægilega stórum og feitum stöfum og maður getur stillt litina.
basic
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Sun 28. Mar 2010 05:05
af BjarniTS
Tiesto skrifaði:Sýnist þetta sýna eingöngu hita á örgjörva. Vantar helst forrit sem sýnir allt á einum stað.
Snýst bara um hvar eru "hitamælar" í vélinni þinni.
Hin og þessi forrit munu ekki hjálpa þér neitt meira í átt að þeim held ég.
Annars nota ég SIW til að sjá allt info um vélina mína , þ.a.m hitastig.
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Sun 28. Mar 2010 06:03
af Danni V8
CPUID Hardware Monitor FTW
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Sun 28. Mar 2010 10:06
af BjarkiB
Heyrðu, takk allir. Sókti mér bara HWmontior og virkar vel.
Re: Forrit fyrir hita?
Sent: Sun 28. Mar 2010 12:02
af hauksinick
mæli með annaðhvort speedfan eins og ofangreindir og speccy