sakaxxx skrifaði:ég fékk mér sjónvarp í gegnum netið frá vodafone og get enganvegin mælt með þessu, nr1 ég er með 12mb adsl eftir að ég fékk afruglaran er hámarkshraðinn minn 7.5 mbps og nr 2 ef ég er að downloda á þokkalegum hraða þá laggar sjónvarpið og dettur út
og ókostur nr 3 ég á það til að detta af netinu það gerðist aldrei áðurenn ég fékk afruglaran
það verður gaman að vita hvort þetta sé skárra hjá símanum
A) Það gæti verið að annað hvort Vodafone hafi ekki hækkað þig í hraða sem þeir gera þegar þú færð IPTV, eða þá að línan þín þoli ekki 18 Mbps hraða ( þeir setja hraði + 6 )....
B) Ertu með ZyXEL router ? Fáðu BEWAN routerinn hjá Vodafone, ég er reyndar að nota Cisco búnað á móti þeim með 2 IPTV lykla frá Vodafone og netið hefur ekkert áhrif á IPTVið ( en þar sem ég get ekki syncað nema á 16 hefur IPTVið áhrif á netið, sem böggar mig voða lítið, ef ég vill nota alla tenginguna sem gerist sjaldan að þá set ég báða bara á útvarpið ). DSLAMinn hjá Vodafone sér svo um allt QoS svo ég er ekki með neinar QoS reglur á routernum mínum. Hins vegar er ZyXELinn ekki með nóg afl til að ráða við IPTVið og internet notkun, en mér skillst að BeWan/Huwai/Vodafone ( já það eru svona margir aðilar sem má segja að komi að honum ) sé mjög góður.
C) Þetta gæti verið bæði vegna ZyXEL en hinn á að synca betur, og/eða þeir hafa hækkað syncið of mikið á routernum þínum, þannig að línan ráði ekki við það. Ég myndi byrja á nýjum router.
C) Síminn er actually verri, þeir gefa þér ekki aukabandvídd á línuna nema að þú pantir aukamyndlykil ( myndlykil nr. 2 ). Vodafone gefur þér aukabandvídd við fyrsta myndlykil, en það fer alveg eftir því hvort að línan höndli það eða ekki. Hins vegar ef þú ert á ljósleiðarasvæði Gagnaveitunnar ( þá Vodafone ) eða "Ljós"netsvæði Símans myndi ég örugglega bara mæla með fyrir þig að hoppa á það ef þú ert bandvíddarþyrstur.