Síða 1 af 1

Vandamál með hljóð í Windows7

Sent: Mán 22. Mar 2010 10:41
af HemmiR
Jæja, ég var að setja upp windows 7 og ég virðist vera með alla drivera uppsetta.. eins og sjá má
ffs.jpg
ffs.jpg (141.63 KiB) Skoðað 248 sinnum

Ég var búinn að lenda í þessu með sambærilegu ac97 onboard hljóðkorti að það sé ekkert hljóð í hátölörum þó svo að tölvan segi allt sé í fína lagi.
Hefur einhver annar lent í þessu og veit kannski lausn ?

Re: Vandamál með hljóð í Windows7

Sent: Mán 22. Mar 2010 10:43
af Enginn
hægri smellti á hljóðdraslið og smelltu á playback devices og vertu viss um að hátalarinn er valinn þar.

Re: Vandamál með hljóð í Windows7

Sent: Mán 22. Mar 2010 10:50
af HemmiR
Ég prufaði að gera það.. virðist ekki breyta neinu :?