Veður gadget Windows 7

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Veður gadget Windows 7

Pósturaf cocacola123 » Fös 19. Mar 2010 16:12

Ég var að pæla útaf mér finnst soldið pirrandi að ég bý á vestfjörðum og allir veður gadgets sem ég finn virka bara fyrir Reykjavík og Akureyri :( Ég var að pæla hvort einn af ykkur vissi um góðann veður gadget sem ég get fundið ísafjörð eða einhvern stað þar í kring :D


Drekkist kalt!


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veður gadget Windows 7

Pósturaf mattiisak » Fös 19. Mar 2010 16:21

ertu í windows 7 ? allavegana það er held ég hægt í windwos 7


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Veður gadget Windows 7

Pósturaf cocacola123 » Fös 19. Mar 2010 16:33

Já ég er með veður Gadget en ég get ekki séð veðrið annar staðar en í Reykjavík og á Akureyri :S


Drekkist kalt!


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veður gadget Windows 7

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Mar 2010 17:05

Getur prófað eitthvað af þessum http://gallery.live.com/results.aspx?bt ... &q=weather
Efast samt um að það virki eitthvað betur því þeir taka allir upplýsingar frá erlendur serverum.

Þú verður bara annaðhvort að flytja í höfuðborgina eða forrita vedur.is gadget :P



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veður gadget Windows 7

Pósturaf einarhr » Fös 19. Mar 2010 18:54

SteiniP skrifaði:Þú verður bara annaðhvort að flytja í höfuðborgina eða forrita vedur.is gadget :P

=D>


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veður gadget Windows 7

Pósturaf mattiisak » Sun 21. Mar 2010 15:59

ég get séð hveragerði og egilsstaði og fullt fleira


"Sleeping's for babies Gamers Play!"