Hvaða switch?
Sent: Mið 17. Mar 2010 17:04
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Hvaða Switchum mælið þið með fyrir lan? ekkert of dýrt eða overpriced!
kv.Tiesto
Re: Hvaða switch?
Sent: Mið 17. Mar 2010 17:09
af hagur
Fyrir venjulegt heima-LAN dugir hvaða sviss sem er, að mínu mati.
Ég er t.d sjálfur að nota ódýran 8 porta CNET Gigabit switch sem ég keypti á Computer.is fyrir mitt gigabit heimanet. Hann virkar prýðilega. Ég þarf ekkert fínerí og því keypti ég bara budget switch. Ef þú þarft managed switch með einhverjum fídusum, þá ertu strax kominn í dýrari pakka.
Re: Hvaða switch?
Sent: Mið 17. Mar 2010 17:09
af bixer
taktu fram hversu margir munu mæta á lanið, ef þú ert að fara spila með 6 vinum eða minna þá er þetta málið
http://kisildalur.is/?p=2&id=533ef þú ert með 7-15 vinum
http://kisildalur.is/?p=2&id=1060 frekar einfalt
Re: Hvaða switch?
Sent: Mið 17. Mar 2010 17:34
af jollsburgers
þú ættir nattla að taka fram hversu margir eru að fara að lana með þér, en þetta er 8 porta switch og er ódýr(2990 kr).
Ef þér vantar stærri höbb þá myndi ég skoða bara þarna á computer.is. Þeir eru ódýrastir í þessari deild myndi ég segja.
link
I
I
http://www.computer.is/vorur/3653/
Re: Hvaða switch?
Sent: Mið 17. Mar 2010 17:36
af BjarkiB
8-porta Switch er nógu mikið.