Síða 1 af 1

færa file-a með LAN yfir i ps3 ?

Sent: Sun 14. Mar 2010 23:14
af Sphinx
er ekki hægt einhvernveigin að færa bíomyndir og svona i gegnum LAN snúru yfir i Play Station 3 tölvu ?

Re: færa file-a með LAN yfir i ps3 ?

Sent: Sun 14. Mar 2010 23:21
af SteiniP

Getur notað t.d. Tversity media server til að streyma inn á hana.
Ef þú ert að tala um að copya fælana inn á harða diskinn í ps3 gegnum lan þá veit ég ekki.

Re: færa file-a með LAN yfir i ps3 ?

Sent: Sun 14. Mar 2010 23:32
af AntiTrust
Þetta er hægt já.

Getur notað hvaða DLNA streaming software til þess svosem, algengast er að nota Media Connect (Er fítus í Vista, W7 og WHS t.d.) eða þá 3rd party software eins og PS3 media server, Tversity eða Twonkymedia sem dæmi.

Svo er bara ýtt á þríhyrning á viðkomandi file og valið copy. Simple.

Re: færa file-a með LAN yfir i ps3 ?

Sent: Fim 18. Mar 2010 18:56
af slapi
AntiTrust skrifaði:.

Getur notað hvaða DLNA streaming software til þess svosem, algengast er að nota Media Connect (Er fítus í Vista, W7 og WHS t.d.) eða þá 3rd party software eins og PS3 media server, Tversity eða Twonkymedia sem dæmi.



Búinn að prófa þetta allt saman hvort sem að streamerinn sé ubuntu eða win whatever ,,, PS3mediaserver er það eina sem ég hef orðið virkalega ánægður með og finn enga galla sem snúa að mér.
Hvort sem er verið að streama HD eða what ever , létt í keyrslu og allt.
Einfalt í uppsetningu í öllum stýrikerfum.

Re: færa file-a með LAN yfir i ps3 ?

Sent: Fim 18. Mar 2010 23:45
af akarnid
Ég skil OP þannig að hann vilji transfera skrár yfir. Svo best ég viti þá er það ekki hægt yfir Ethernet tenginguna eða WLANið. Bara ef þú tengir USB harðan disk við og velur Copy aðgerðina. Þá geturu alveg haft bara skrána á þeim diski frekar.

Re: færa file-a með LAN yfir i ps3 ?

Sent: Fös 19. Mar 2010 01:19
af AntiTrust
akarnid skrifaði:Ég skil OP þannig að hann vilji transfera skrár yfir. Svo best ég viti þá er það ekki hægt yfir Ethernet tenginguna eða WLANið. Bara ef þú tengir USB harðan disk við og velur Copy aðgerðina. Þá geturu alveg haft bara skrána á þeim diski frekar.


Það er hægt að færa þær týpur af skrám sem PS3 békennir, þeas tónlist, ljósmyndir og video með þeim leiðum sem ég benti á hérna f. ofan. Copy aðgerðin er líka framkvæmanleg yfir LAN/WLAN.