Síða 1 af 1

Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 16:49
af intenz
Er ekki til eitthvað forrit/plugin sem linkar saman iTunes á tveimur tölvum yfir WiFi? Það hlýtur að vera. Djöfull væri það geðveikt.

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 16:56
af Oak
er það ekki innbyggt í nýja itunes ?

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 16:57
af bixer
þú getur deilt lögum með itunes með því að fara í advanced og turn on home shareing. ef þú er með nýlega útgáfu þá geturu gert þetta án þess að vera með itunes aðgang en þú þarft aðgang fyrir nýjustu gerðina. þú getur reyndar ekki copy pasteað lögum á milli

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 17:28
af intenz
bixer skrifaði:þú getur deilt lögum með itunes með því að fara í advanced og turn on home shareing. ef þú er með nýlega útgáfu þá geturu gert þetta án þess að vera með itunes aðgang en þú þarft aðgang fyrir nýjustu gerðina. þú getur reyndar ekki copy pasteað lögum á milli

Djöfull er glatað að þurfa iTunes Store aðgang til þess að nota það, og til þess þarf ég að slá inn kreditkortanúmerið mitt. :hnuss

En ég fann þetta... http://www.fireflymediaserver.org ætla að checka á þessu.

En ef einhver hefur reynslu af þessu. Endilega deila henni. :)

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 17:31
af bixer
reddaðu þér bara 8.XX útgáfu af itunes þá er allt í gúddí

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 17:39
af intenz
Ég kann ekkert á þetta FireFly. Veit ekki hvernig þetta virkar.

Ætla að prófa Remote Desktop Connection.

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 17:46
af Opes

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 18:19
af kusi
Ég hef verið að nota Firefly og það er engan veginn erfitt að setja það upp eða nota.
Það versta er að Winamp styður ekki þennan samskiptastaðal...

Ég var semsagt með Firefly á Windows vél og streamaði yfir í Linux vél. Virkaði mjög vel. Ef ætlunin er að deila tónlist á milli véla er þetta mjög sniðugt. Ef að þú vilt stjórna annarri vélinni með hinni er þetta ekki það sem þig vantar.

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 19:47
af BjarniTS
ultravnc

Re: Linka iTunes ?

Sent: Lau 13. Mar 2010 21:51
af Oak
ekkert mál að búa til frían itunes aðgang

http://www.techdreams.org/tips-tricks/h ... 0-20081021

Re: Linka iTunes ?

Sent: Sun 14. Mar 2010 01:03
af intenz
BjarniTS skrifaði:ultravnc

Flytur ekki hljóð

Re: Linka iTunes ?

Sent: Sun 14. Mar 2010 10:29
af Tiger
Býrð bara til fríann acount í iTunes store og nota Homesharing..... eins auðvelt og hugsast getur.

Re: Linka iTunes ?

Sent: Sun 14. Mar 2010 11:02
af KermitTheFrog
kusi skrifaði:Ég hef verið að nota Firefly og það er engan veginn erfitt að setja það upp eða nota.
Það versta er að Winamp styður ekki þennan samskiptastaðal...

Ég var semsagt með Firefly á Windows vél og streamaði yfir í Linux vél. Virkaði mjög vel. Ef ætlunin er að deila tónlist á milli véla er þetta mjög sniðugt. Ef að þú vilt stjórna annarri vélinni með hinni er þetta ekki það sem þig vantar.


Winamp hefur nú Winamp Remote sem ég hef notast helvíti mikið við.