Síða 1 af 1

Spurning um Router hjá Símanum eða eigin.

Sent: Fös 12. Mar 2010 14:54
af hsm
Sælir.

Ég er að fá þessa tengingu "Hraði allt að 16 Mb/s Gagnamagn 120 GB" hjá Símanum inn í húsið sem ég var að flitja í "er í Kef" svo ljós ekki valmöguleiki :hnuss .
Og spurninginn er þessi, á ég bara að nota Routerinn sem að þeir skaffa eða á ég að kaupa mér sjálfur Router og ef já þá hvaða Router á ég að fá mér.

Með fyrir fram þökk HSM.

Re: Spurning um Router hjá Símanum eða eigin.

Sent: Fös 12. Mar 2010 14:59
af starionturbo
Eflaust 99% af þeim sem eru með ADSL hjá Símanum eru með default routerinn frá þeim.

Ef þú vilt stöðugleika, geta opnað fleiri en 500 tengingar og aðrar advanced preferences, þá myndi ég taka NetGear eða D-Link.