Síða 1 af 1

Vantar hjálp

Sent: Mið 10. Mar 2010 17:49
af hnerri
jæja ég er með einthverskonar vírus sem lýsir sér svona
http://www.youtube.com/watch?v=tmqfGIrFz3s

ég er búinn að plögga harðadisknum í aðra tölvu og skanna hann með allskonar vírus vörnum en ekkert virkar :?

ég er búinn að googla hvernig á laga þetta en ég er greinilega of viltaus til að skilja hvernig á að fixa þetta..er einthver sem er með lausn á þessu?

btw ég er ekki með windows diskinn

Re: Vantar hjálp

Sent: Mið 10. Mar 2010 18:48
af Gúrú
Ef að þú ert þegar með diskinn tengdan við aðra tölvu þá þarftu bara að láta Malwarebytes leita á honum og breyta user.init skránni með bootable CD.
AKA þú þarft bootable CD.
http://www.youtube.com/watch?v=avjLawmpWZ8&NR=1
Vona að þetta myndband hjálpi.

Re: Vantar hjálp

Sent: Mið 10. Mar 2010 20:07
af hnerri
Þakka þér fyrir hjálpina ég skannaði þetta aftur með Malwarebytes og það fann einthvað

en geturu útskýrt betur hvernig eg get breytt user.init skránni?

Re: Vantar hjálp

Sent: Mið 10. Mar 2010 20:12
af Gúrú
Hann útskýrir það þarna á 5:39 í þessu myndbandi.

Re: Vantar hjálp

Sent: Mið 10. Mar 2010 21:29
af chaplin
Geturu ekki komist inn í safe mode og gert scan?

Re: Vantar hjálp

Sent: Mið 10. Mar 2010 21:56
af Gúrú
daanielin skrifaði:Geturu ekki komist inn í safe mode og gert scan?

Það er það sjúka við þennan vírus :o , nei :o

Re: Vantar hjálp

Sent: Fim 11. Mar 2010 01:06
af hnerri
haha þetta er eins og að læsa sig úti í bíl með skothelltum rúðum