Internet tengingar á Íslandi

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Victordp » Fim 04. Mar 2010 22:22

ERTU AÐ GRINAST I MER.
Ég er 30 min að loda 30 sec YT myndband :(, get ekki spila tölvuleiki, get ekki downlodað, var déskotans 1 tíma að downloda rar file með 5 css demoum sem ég er vanalega 10 sec að downloda, hvað gerðist eiginlega ? - eða er þetta bara ég ?
Er það satt að þessi sæstrengur hafi slitnað aftur - ef svo hvað er lengi að laga þetta ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Glazier » Fim 04. Mar 2010 22:23

Kannski búið að cappa þig ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf andr1g » Fim 04. Mar 2010 22:24

Danice er slitinn.



Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Victordp » Fim 04. Mar 2010 22:27

Glazier skrifaði:Kannski búið að cappa þig ?

Er með 80GB og mánuðurinn er nýbyrjaður þannig finnst það ólíklegt
andr1g skrifaði:Danice er slitinn.

Haldið þið að þetta taki langan tíma að laga er KLUKKUTIMA AÐ LODA MYNDBANDI Á YOUTUBE, get ekki spilað CSS get ekki gert NEITT


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Glazier » Fim 04. Mar 2010 22:29

Það hlaut að vera maður.. andskotinn hafi það :/

Búinn að vera endalaust lengi að downloada driver fyrir músina mína, hann er 14mb að stærð og er búinn að vera í rúmlega 20 mín og er ekki ennþá búinn :(


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Carc » Fim 04. Mar 2010 22:31

Sambandið er slitið milli London og Amsterdan. Gengið hefur eitthvað erfiðlega að beina umferð um varasambönd.




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Enginn » Fim 04. Mar 2010 22:32

Tók líka eftir hægingu á minni tengingu.



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Legolas » Fim 04. Mar 2010 22:34

Me to, ég er að dl. torrent á 80-90 en í gær á um 600 [-(


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Enginn » Fim 04. Mar 2010 22:38

Legolas skrifaði:Me to, ég er að dl. torrent á 80-90 en í gær á um 600 [-(


Það er eins og þeir gerðu þetta af tilviljun út af BC2 :(




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf AntiTrust » Fim 04. Mar 2010 22:42

Victordp skrifaði:
Glazier skrifaði:Kannski búið að cappa þig ?

Er með 80GB og mánuðurinn er nýbyrjaður þannig finnst það ólíklegt
andr1g skrifaði:Danice er slitinn.

Haldið þið að þetta taki langan tíma að laga er KLUKKUTIMA AÐ LODA MYNDBANDI Á YOUTUBE, get ekki spilað CSS get ekki gert NEITT


Búfokking hú. Getur ekki spilað CS eða horft á 2m vídjóclips og allt í fokki?

Djöfuls væl.



Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Victordp » Fim 04. Mar 2010 22:44

AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
Glazier skrifaði:Kannski búið að cappa þig ?

Er með 80GB og mánuðurinn er nýbyrjaður þannig finnst það ólíklegt
andr1g skrifaði:Danice er slitinn.

Haldið þið að þetta taki langan tíma að laga er KLUKKUTIMA AÐ LODA MYNDBANDI Á YOUTUBE, get ekki spilað CSS get ekki gert NEITT


Búfokking hú. Getur ekki spilað CS eða horft á 2m vídjóclips og allt í fokki?

Djöfuls væl.

2min segjum 30sec , og kanski finnst mér gaman að spila cs alveg eins og þér finnst eitthvað annað skemmtilegt !


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Enginn » Fim 04. Mar 2010 22:57

AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
Glazier skrifaði:Kannski búið að cappa þig ?

Er með 80GB og mánuðurinn er nýbyrjaður þannig finnst það ólíklegt
andr1g skrifaði:Danice er slitinn.

Haldið þið að þetta taki langan tíma að laga er KLUKKUTIMA AÐ LODA MYNDBANDI Á YOUTUBE, get ekki spilað CSS get ekki gert NEITT


Búfokking hú. Getur ekki spilað CS eða horft á 2m vídjóclips og allt í fokki?

Djöfuls væl.


Farðu burt troll.



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf jagermeister » Fim 04. Mar 2010 23:02

NEIIIII BATTLEFIELD BAD COMPANY 2 þetta er bókað samsæri..... tekur langan tíma að laga þetta?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf SolidFeather » Fim 04. Mar 2010 23:06

AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
Glazier skrifaði:Kannski búið að cappa þig ?

Er með 80GB og mánuðurinn er nýbyrjaður þannig finnst það ólíklegt
andr1g skrifaði:Danice er slitinn.

Haldið þið að þetta taki langan tíma að laga er KLUKKUTIMA AÐ LODA MYNDBANDI Á YOUTUBE, get ekki spilað CSS get ekki gert NEITT


Búfokking hú. Getur ekki spilað CS eða horft á 2m vídjóclips og allt í fokki?

Djöfuls væl.



QTF.

Sumir hérna inni ættu virkilega að fara að endurskoða líf sitt.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf ZoRzEr » Fim 04. Mar 2010 23:09

Shit hvað netið er hægt núna. Búið að taka 15 mínutur að update-a steam.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf AntiTrust » Fim 04. Mar 2010 23:10

Hah, djöfull eru menn tense hérna maður. Er ekki meira tröll en þú stelpa.

Tala um að endurskoða mitt líf, hvað með manninn sem er í kerfi afþví að hann getur ekki spilað CSS? Auðvitað svekkjandi að netið sé hægt, en að þetta sé það versta við það?

Kjafti sjálfir, delar.

Edit**

SolidFeather, segi þetta með fyrirvara um að QTF hafi verið Quit fucking talking en ekki Quoted for truth. Ef svo er, right on.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Pandemic » Fim 04. Mar 2010 23:13

Allar heimasíður eru samt mjög hraðar hjá mér. Eru pakkar forgangsraðaðir við svona ástand?
I'm diggin it.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf biturk » Fim 04. Mar 2010 23:17

allt ígóðu lagi á ak hjérna.

allavega get ég ekki vorkennt fólki að þurfa að fá sér líf og hætta að spila cs í smá stund :lol: jafnvel þó þeir hafi gaman af því :wink:

en já....ég vill samt meina að antitrust sé allt annað en troll....hann er sennilega með skynsamari manneskjum hjérna inná spjallinu.


og váá hvað ég væri að digga að þeir myndu forgangsraða að þeir sem eru að nota netið í eithtvað annað en að spila leiki fái frekar hraðara þegar strengur slitnar, það væri awesome :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf SolidFeather » Fim 04. Mar 2010 23:23

Auðvitað meinti ég quoted for truth.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf zedro » Fim 04. Mar 2010 23:49

AntiTrust skrifaði:SolidFeather, segi þetta með fyrirvara um að QTF hafi verið Quit fucking talking en ekki Quoted for truth. Ef svo er, right on.

Hmmm ég hugsaði „Quit the forum“ sem mér fannst bara passa vel við.
Þessi segir það samt best :lol:
Enginn skrifaði:Farðu burt troll.

Ef þér finnst þetta vera bara væll í fólki slepptu því þá bara að kommenta og lestu einhvern annann þráð :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Mar 2010 00:02

Quit the forum, passa vel við?

Pirrar mig svo mikið að það liggur við að maður láti af því. Hugsa að þetta sé í eina og líklegast fyrsta skiptið sem ég kem með e-ð annað en hjálp eða facts hingað inná.

Drengur sem vælir um að geta ekki spilað CSS eða skoðað 30sek youtube clips í e-rja klukkutíma, og þar af geti hann ekki "GERT NEITT!!!" er fátt annað en spaugilegt.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf zedro » Fös 05. Mar 2010 00:08

QTF = Quit the forum
QFT = Quit fucking talking, quoted for the truth

Passar betur, hvort QTF sé þá samlíking á WTF. Í staðinn fyrir að rugla röðinni.

Það er samt óþarfi að kallann vælukjóa. Þeir geta eflaust nýtt þetta tækifæri og hætt sér út fyrir :lol:
Algörir tímaþjófar þessar tölvur.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf biturk » Fös 05. Mar 2010 00:16

mér persónulea fynnst það hilarious að menn haldi að þeir geti ekkert annað gert og get ekki annað en skemmt mér hjérna yfir því heima með appelsínusafann minn og hlauppúkana :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Hargo » Fös 05. Mar 2010 16:05

Hlaut að vera að það væri eitthvað að. Er bara að fá um 1-2Mbps í download og upload erlendis frá á speedtest.net en svo fæ ég fullan 50Mbps download og upload innanlands hraða. En allavega gott að vita hvað vandamálið er, hélt um stund að þetta væri bara mín tenging að klikka.

Þetta sýnir bara hvað maður er orðinn góðu vanur. Man enn eftir því þegar maður beið eftir að tengjast netinu gegnum gömlu módemin og hlustaði á skruðningana og bípin.

Einhver tíma heyrði ég að meðaltími sem það tæki fólk að verða pirrað yfir load hraða vefsíðna væri 7 sekúndur. Sem sagt ef síðan er lengur en 7 sekúndur að loadast að fullu þá verður fólk pirrað. Þessi tími er eflaust styttri fyrir þá sem eru vanir háhraða ljósleiðaratengingu... :lol:



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Internet tengingar á Íslandi

Pósturaf Frost » Fös 05. Mar 2010 16:51

Ég er orðinn virkilega þreyttur á þessu internet veseni! :evil:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól