Síða 1 af 1
power management í ubuntu 9.10
Sent: Fim 04. Mar 2010 20:45
af bjarkih
Hvað er í gangi þegar maður fær allt öðruvísi login skjá en venjulega og ubuntu vill ekki leyfa manni að logga sig inn vegna þess að power management er vitlaust innstallað? fæ meldingu um að tala við sysadmin en það skrítna er að ég hef ekkert verið að fikta í power management að neinu tagi
Re: power management í ubuntu 9.10
Sent: Fim 04. Mar 2010 20:55
af starionturbo
Láta bara package managerinn í friði ef þú veist ekki hvaða packages hann installar með.
Mig grunar að þú hafir verið að fikta með themes eða eitthvað því tengt.
Re: power management í ubuntu 9.10
Sent: Fim 04. Mar 2010 21:48
af bjarkih
Var ekkert að fiktq með themes. Eina sem breyttist var að kerfið update-aði sig og ég installaði ddrescue.
Re: power management í ubuntu 9.10
Sent: Mán 08. Mar 2010 19:21
af bjarkih
Vandamálið var fullur diskur. Þegar ég var búinn að losa pláss á disknum sem stýrikerfið er á þá virkaði allt vel