Forrit fyrir tv kort
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Forrit fyrir tv kort
Veit einhver um forrit til að taka upp og horfa á sjónvarpsútsendingar. Vantar þannig forrit fyrir Sjónvarpskortið mitt. Það þarf að vera Composite möguleiki til að rippa VHS. Mediaportal er ekki að virka, næ ekki að installa því. Er með W7.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
mattiisak skrifaði:googlaðu K!TV
Nei ég er að meina bara venjulegt forrit líkt Mediaportal Er með stöð 2 og allt fjölvarpið í áskrift
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
K!TV er ekki bara til þess að afrugla, heldur er það líka svona "venjulegt" forrit
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
SageTV.
Nota það sjálfur til að horfa á mitt sjónvarpskort. Er með afruglara tengdann í gegnum composite. Það er fínn upptökumöguleiki í því sem ég hef einmitt notað til að rippa gömul heimavídeo á VHS spólum.
Svo geturðu líka sett upp SageTV client og þannig horft á sjónvarpið í öðrum PC tölvum á heimilinu yfir LAN. Er sjálfur með þetta þannig uppsett.
Eini "gallinn" er að þetta forrit er ekki freeware. En þú gætir mögulega reddað þér framhjá því ....
Ég mæli a.m.k með SageTV.
Nota það sjálfur til að horfa á mitt sjónvarpskort. Er með afruglara tengdann í gegnum composite. Það er fínn upptökumöguleiki í því sem ég hef einmitt notað til að rippa gömul heimavídeo á VHS spólum.
Svo geturðu líka sett upp SageTV client og þannig horft á sjónvarpið í öðrum PC tölvum á heimilinu yfir LAN. Er sjálfur með þetta þannig uppsett.
Eini "gallinn" er að þetta forrit er ekki freeware. En þú gætir mögulega reddað þér framhjá því ....
Ég mæli a.m.k með SageTV.
Re: Forrit fyrir tv kort
Tek undir SageTV, ef þú ert með tölvu þarna sem gæti mögulega rönnað Windows Home Server þá geturu notað það til þess að blasta signalinum um innranetið og notað t.d. XBOX 360 sem extender til þess að horfa á sjónvarpið, með pause, rewind, stop, record og allt mun vistast á Windows Home Servernum og fyrir utan það að þú getur verið með mörg sjónvarpskort og tekið upp á einu og horft á hitt á meðan.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
division skrifaði:Tek undir SageTV, ef þú ert með tölvu þarna sem gæti mögulega keyrað Windows Home Server þá geturu notað það til þess að blasta signalinum um innranetið og notað t.d. XBOX 360 sem extender til þess að horfa á sjónvarpið, með pause, rewind, stop, record og allt mun vistast á Windows Home Servernum og fyrir utan það að þú getur verið með mörg sjónvarpskort og tekið upp á einu og horft á hitt á meðan.
Er ekki eitthvað opna port vesen og hökkt ef maður beinir sjónvarpsmerkinu yfir internetið? Gæti ég þá sent stöð 2 yfir internetið og horft á hana í tölvu sem er staðsett á norðurlandi og er tengd 2mbit adsl tengingu frá Símanum? og myndi það ekkert hökkta? Hvaða forrit myndi ég hafa í móttöku tölvunni? í tölvunni sem ég myndi senda merkið inn er W7 og nettengingin er 8mbit adsl frá Símanum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
Það er spes forrit frá þeim sem heitir SageTV Placeshifter sem er client forrit sem er hugsað til þess að streyma yfir Internetið.
SageTV serverinn styður UPNP og spyr þig einfaldlega hvort þú viljir virkja placeshifter, og ef þú segir já við því þá opnar hann nauðsynleg port í routernum sjálfkrafa (ef UPNP er enabled í routernum).
Placeshifterinn reynir að ná sem mestum gæðum m.v. bandvídd tengingar. Hversu vel hann virkar í gegnum 2mbit ADSL veit ég ekki, en það er bandvíddin á tengingunni sem SageTV serverinn er á sem skiptir þar mestu, því þar er það náttúrulega upload hraðinn sem skiptir máli. ADSL sökkar þar.
Ég er með 50mbit ljósleiðara heima þar sem SageTV serverinn er hýstur og ég get horft á placeshifterinn t.d niðrí vinnu í alveg frábærum gæðum. Bara nánast eins og ég sæti fyrir framan sjónvarpið heima í stofu.
SageTV serverinn styður UPNP og spyr þig einfaldlega hvort þú viljir virkja placeshifter, og ef þú segir já við því þá opnar hann nauðsynleg port í routernum sjálfkrafa (ef UPNP er enabled í routernum).
Placeshifterinn reynir að ná sem mestum gæðum m.v. bandvídd tengingar. Hversu vel hann virkar í gegnum 2mbit ADSL veit ég ekki, en það er bandvíddin á tengingunni sem SageTV serverinn er á sem skiptir þar mestu, því þar er það náttúrulega upload hraðinn sem skiptir máli. ADSL sökkar þar.
Ég er með 50mbit ljósleiðara heima þar sem SageTV serverinn er hýstur og ég get horft á placeshifterinn t.d niðrí vinnu í alveg frábærum gæðum. Bara nánast eins og ég sæti fyrir framan sjónvarpið heima í stofu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
hagur skrifaði:Það er spes forrit frá þeim sem heitir SageTV Placeshifter sem er client forrit sem er hugsað til þess að streyma yfir Internetið.
SageTV serverinn styður UPNP og spyr þig einfaldlega hvort þú viljir virkja placeshifter, og ef þú segir já við því þá opnar hann nauðsynleg port í routernum sjálfkrafa (ef UPNP er enabled í routernum).
Placeshifterinn reynir að ná sem mestum gæðum m.v. bandvídd tengingar. Hversu vel hann virkar í gegnum 2mbit ADSL veit ég ekki, en það er bandvíddin á tengingunni sem SageTV serverinn er á sem skiptir þar mestu, því þar er það náttúrulega upload hraðinn sem skiptir máli. ADSL sökkar þar.
Ég er með 50mbit ljósleiðara heima þar sem SageTV serverinn er hýstur og ég get horft á placeshifterinn t.d niðrí vinnu í alveg frábærum gæðum. Bara nánast eins og ég sæti fyrir framan sjónvarpið heima í stofu.
ok þarf maður þá að hafa SageTV í móttöku tölvunni? Er nóg að hafa W7 kerfið á ,,útsendingar" tölvunni? Helduru að 12mbit tenging á móttökustað myndi ekki sleppa?
Re: Forrit fyrir tv kort
Það fer allt eftir upphalshraðanum ég er ekki alveg klár á þessu þar sem ég streama ekki yfir netið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir tv kort
krissi24 skrifaði:hagur skrifaði:Það er spes forrit frá þeim sem heitir SageTV Placeshifter sem er client forrit sem er hugsað til þess að streyma yfir Internetið.
SageTV serverinn styður UPNP og spyr þig einfaldlega hvort þú viljir virkja placeshifter, og ef þú segir já við því þá opnar hann nauðsynleg port í routernum sjálfkrafa (ef UPNP er enabled í routernum).
Placeshifterinn reynir að ná sem mestum gæðum m.v. bandvídd tengingar. Hversu vel hann virkar í gegnum 2mbit ADSL veit ég ekki, en það er bandvíddin á tengingunni sem SageTV serverinn er á sem skiptir þar mestu, því þar er það náttúrulega upload hraðinn sem skiptir máli. ADSL sökkar þar.
Ég er með 50mbit ljósleiðara heima þar sem SageTV serverinn er hýstur og ég get horft á placeshifterinn t.d niðrí vinnu í alveg frábærum gæðum. Bara nánast eins og ég sæti fyrir framan sjónvarpið heima í stofu.
ok þarf maður þá að hafa SageTV í móttöku tölvunni? Er nóg að hafa W7 kerfið á ,,útsendingar" tölvunni? Helduru að 12mbit tenging á móttökustað myndi ekki sleppa?
Já, þú þarft annaðhvort SageTV client eða SageTV placeshifter í "móttöku-tölvunni". SageTV client er hugsaður fyrir heimanet, þ.e LAN-ið heima hjá þér, en placeshifterinn er sérstaklega gerður til að streyma af "útsendingar-tölvunni" og yfir Internetið.
12mbit er meira en nóg fyrir móttökustaðinn, aðal flöskuhálsinn er tengingin sem er á "útsendingar-staðnum".
Ég var fyrst sjálfur með 12mbit ADSL-tengingu hérna heima þar sem SageTV serverinn er, og því takmarkaðist það mikið við upload hraðann á ADSL tengingunni, sem er bara max 768 kbit/s. Gæðin sem ég fékk í gegnum það þegar ég horfði á það annars staðar í gegnum Internetið voru svona týpísk youtube-gæði bara. Alveg hægt að horfa á það, en ekkert mjög gott.
Núna er ég með 50mbit ljósleiðara sem er líka 50mbit í upload hraða og það munar svakalega miklu.
Re: Forrit fyrir tv kort
Gætir hugsanlega leigt þér XDSL eða SDSL línu og þá færðu sambærilegan hraða á upphali og niðurhali.