Síða 1 af 1
initramfs error!
Sent: Mán 01. Mar 2010 17:03
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Er með hérna 10 ára gamla tölvu. Er að reyna installa ubuntu í henni (ekkert stýrikerfi á harðadiskinum). Búinn að setja DVD/CD drivif á First Boot. Installið kemur upp og ákveð að ýta á install nema þá kemur þessi skjár upp:
http://i49.tinypic.com/2gx3aip.jpg (myndin er svoldið stór)
kv.Tiesto
Re: initramfs error!
Sent: Mán 01. Mar 2010 18:25
af BjarniTS
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=759749Gaur með svipað vesen á ubuntuforums , hann fær ráð og hefur ekki spurt frekar um þetta.
prshah skrifaði:I'd say CD error considering the error messages. There is an option to check the CD integrity in the startup menu; have you tried that?
Re: initramfs error!
Sent: Mán 01. Mar 2010 21:26
af BjarkiB
Okei, er ekki allveg að skilja, CD integrity?
Re: initramfs error!
Sent: Þri 02. Mar 2010 16:25
af Gothiatek
CD getur verið skemmdur eða gögnin á honum í ruglinu. Getur keyrt integrity check þegar startup keyrir upp (áður en þú ferð í install) - það tjékkar CDinn.
Myndi byrja á því. Geturu keyrt Live ubuntu af þessum disk (keyrt stýrikerfið af CD án þess að installa því).
Re: initramfs error!
Sent: Þri 02. Mar 2010 16:39
af JReykdal
prófaðu að skipta um cd drif. 10 ára gömul drif geta verið komin með skít á linsuna og guð má vita hvað annað
Re: initramfs error!
Sent: Þri 02. Mar 2010 18:26
af BjarkiB
Þakka svörin, en þetta er búið að reddast. Náði bara í xubuntu og brenndi og það virkaði!