Síða 1 af 1

Hringiðan, útlandasamband niðri

Sent: Sun 28. Feb 2010 15:45
af arnarj
Góðan daginn,

Ég er með hringiðu nettengingu á ljósi, það virkar ekkert erlent hjá mér. Eru aðrir líka að lenda í þessu eða er vitað af bilun? Skv. Rix er nefnilega útlandasamband uppi hjá þeim.

http://www.rix.is/statistics.html

Re: Hringiðan, útlandasamband niðri

Sent: Sun 28. Feb 2010 15:54
af depill
RIX = Reykjavik Internet Exchange. Þar sem ísl. isparnir deilda innlendri umferð á milli sín.....

Útlandasambandið hjá Hringiðunni er úti þar sem þeir eru eintengdir í gegnum FARICE og Netsamskipti og Tölvun eru líka úti þar sem þeir eru bara tengdir við Hringiðuna....

Hinir eru í góðu lagi þar sem þeir eru með tengingu einnig við t.d. Greenland Connect og/eða DANICE.

Re: Hringiðan, útlandasamband niðri

Sent: Sun 28. Feb 2010 15:56
af arnarj
Ok, takk fyrir þetta. Hvað er í gangi með farice? Er einhver staður þar sem gott er að fylgjast með þegar útlandalinkar detta út?

Re: Hringiðan, útlandasamband niðri

Sent: Sun 28. Feb 2010 16:02
af vesley
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 ... um_farice/

sá þessa frétt fyrr í dag. þetta ætti að koma í lag bráðlega.

Re: Hringiðan, útlandasamband niðri

Sent: Sun 28. Feb 2010 16:58
af emmi
Spurning hvað bráðlega þýðir, þetta er búið að vera niðri síðan 1 í nótt. *pirr*