Vantar internet driver
Sent: Fim 25. Feb 2010 03:04
Ég var að formata tölvu sem ég á og er að fara að nota sem vinnutölvu hérna heima.
En já ég formataði og nú er hún nýstraujuð og fín en málið er að mig vantar alla drivera. Er með acount af snilldar síðunni http://www.driveragent.com og hef ég alltaf bara fundið alla drivera þar á einum stað og látið vefinn skanna tölvuna. En nú vantar mig netdriver líka þannig ég get ekki einusinni notað http://www.driveragent.com til að skanna vélina því ég kemst ekki með viðkomandi vél á netið.
Ég veit að móðurborðið heitir NVIDIA nForce MCP og ég er búinn að vera að skoða hér möguleikana: http://www.nvidia.com/Download/index5.aspx?lang=en-us
En ég hef bara ekki hugmynd um hvað þetta móðurborð heitir meira en NVIDIA nForce MCP.
Hvernig veit ég hvað móðurborðið heitir fullu nafni?
Hvað get ég farið í í tölvunni til að fá uppnafnið svo ég geti sótt rétta drivera fyrir amk netið og lét svo driveragent.com sjá um restina.
Fyrirfram þakkir!
En já ég formataði og nú er hún nýstraujuð og fín en málið er að mig vantar alla drivera. Er með acount af snilldar síðunni http://www.driveragent.com og hef ég alltaf bara fundið alla drivera þar á einum stað og látið vefinn skanna tölvuna. En nú vantar mig netdriver líka þannig ég get ekki einusinni notað http://www.driveragent.com til að skanna vélina því ég kemst ekki með viðkomandi vél á netið.
Ég veit að móðurborðið heitir NVIDIA nForce MCP og ég er búinn að vera að skoða hér möguleikana: http://www.nvidia.com/Download/index5.aspx?lang=en-us
En ég hef bara ekki hugmynd um hvað þetta móðurborð heitir meira en NVIDIA nForce MCP.
Hvernig veit ég hvað móðurborðið heitir fullu nafni?
Hvað get ég farið í í tölvunni til að fá uppnafnið svo ég geti sótt rétta drivera fyrir amk netið og lét svo driveragent.com sjá um restina.
Fyrirfram þakkir!