Gigabit PCI netkort sem er EKKI með Realtek chipsetti ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 17:22
Er með gigabit PCI netkort í servernum, eitthvað no-name ódýrt kort með Realtek chipsetti sem er að gera mig gráhærðan, með endalausu "Network cable unplugged" böggi og eina leiðin til að laga það er að breyta úr Auto-negotiate yfir í 100mbit full duplex eða eitthvað þaðan af verra, eða hreinlega uninstalla því og installa aftur.
Svo nokkrum dögum seinna byrjar vandamálið aftur.
Hef lesið á netinu að þetta er soldið mikið að gerast með Realtek chipsettin. Er því að leita að netkorti sem notar ekki Realtek. Eina sem ég hef fundið er þetta hérna:
http://www.computer.is/vorur/4721/
Alvöru netkort með Intel chipsetti, en kannski heldur í dýrari kantinum.
Vitið þið um einhver önnur kort sem fást hérna?
Svo nokkrum dögum seinna byrjar vandamálið aftur.
Hef lesið á netinu að þetta er soldið mikið að gerast með Realtek chipsettin. Er því að leita að netkorti sem notar ekki Realtek. Eina sem ég hef fundið er þetta hérna:
http://www.computer.is/vorur/4721/
Alvöru netkort með Intel chipsetti, en kannski heldur í dýrari kantinum.
Vitið þið um einhver önnur kort sem fást hérna?