Síða 1 af 1

Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Sent: Mán 22. Feb 2010 16:47
af dnz
Ég er ss með 100mbps router og 1gbps snúru í borðtölvuna mína en þegar ég fer í Network stendur bara að ég sé að fá 10mbps. Ég er með 4mb tengingu hjá tal ef það breytir e-h.

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Sent: Fös 05. Mar 2010 01:06
af Hansen
ertu viss um að þú sért með cat5 snúru?? gengur ekki að vera með crossover kapal

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Sent: Fös 05. Mar 2010 01:10
af SteiniP
100Megabits = 12.5MegaBytes

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Sent: Fös 05. Mar 2010 03:21
af kazgalor
Einsog steini benti á þá er þetta ekki óalgengur hraði. Misskilningurinn er hinsvegar frekar algengur.

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Sent: Lau 06. Mar 2010 00:55
af Palmarlol
ertu með gigabit ethernet snúru í tölvuna þína? what?

Annars ertu líklega að keyra á half-duplex. hentu venjulegri cat5 snúru í þetta og sjáðu hvort að þú nærð ekki 100mbps.