Síða 1 af 1
setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 20:03
af bixer
hæhæ
ég fékk í dag vél úr banka, það er allt í henni nema netkort, ég reyndi að formata hana en ekkert gengur er t.d. búinn að skrifa nýjann windows disk, skipta um hdd og dvd drif, fikta í bios og margt fleira! veit ekkert hvað vandamálið e. ég næ að kveikja á vélinni og allt virðist virka, er bara ekki með aðgang að kerfinu þannig ég kemst ekki inn kemur bara
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 20:07
af Sydney
Ýta á ctrl+alt+delete?
En seriously, ef þú formattaðir hefur þú valið administrator password og átt að geta loggað inn með því.
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 20:08
af bixer
ég næ ekki að formata og þarna er bankakerfið ennþá inn... þannig ctrl+alt+delete þýðir ekkert fyrir mig....
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 20:11
af SteiniP
Skilgreindu "næ ekki að formatta"
Færðu villumeldingu? Nærðu ekki að boota af harða disknum? hvað?
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 20:14
af biturk
gerir þér grein fyrir því að þú átt ekki að starta windowsi til að formata
farðu í bios og veldu cd-rom sem first boot device og keirðu upp diskinn, veldu format á honum og straujaðu tölvuna.
getur líka hakkað þig inn í windowsið ef þú heldur að það sé eitthvað merkilegt þarna inn á þar sem hún kom frá banka
fullt fullt af leiðbeiningum til ða komast framhjá passwordi í xp og það tekur fyirleitt ekki margar min hehe
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 20:50
af Sydney
biturk skrifaði:gerir þér grein fyrir því að þú átt ekki að starta windowsi til að formata
farðu í bios og veldu cd-rom sem first boot device og keirðu upp diskinn, veldu format á honum og straujaðu tölvuna.
getur líka hakkað þig inn í windowsið ef þú heldur að það sé eitthvað merkilegt þarna inn á þar sem hún kom frá banka
fullt fullt af leiðbeiningum til ða komast framhjá passwordi í xp og það tekur fyirleitt ekki margar min hehe
Getur bara bootað Linux live CD og komist inn á öll gögnin þannig...
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:06
af bixer
ég átta mig á að ég þarf ekki að komast inn í windows til að formata, en já þegar ég reyni að boota af disknum þá gerist ekkert, bootar bara venjulega sama hvað e´g reyni!
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:09
af SteiniP
og er geisladrifið þá ekki fremst í boot order? og diskurinn örugglega bootable?
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:12
af bixer
jú en ekkert virðist virka...
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:30
af SteiniP
prófaðu að taka harða diskinn úr sambandi og starta henni bara með geisladrifið tengt og windows diskinn í.
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:44
af bixer
þá kemur bara "primary drive 0 not found
strike f1 to continue, f2 to run the setup utility
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:51
af SteiniP
Jájá gömlu Dellararnir koma alltaf með þetta þegar maður breytir einhverju hardware. Ýttu bara á F1, hun ætti að boota af geisladrifinu
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 21:55
af bixer
nei hún gerði það reyndar ekki en ég reddaði þessu með ennþá meira fikti í bios
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 22:04
af BjarniTS
bixer skrifaði:nei hún gerði það reyndar ekki en ég reddaði þessu með ennþá meira fikti í bios
Nice !
Ekki allir hérna svona pro á bios.
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 22:24
af bixer
haha, já
ég er pro
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 22:41
af ingibje
ég fékk eina svona tölvu frá framhaldsskóla og þá þurfti ég password inn á bios-inn, þar að segja ef ég aetlaði að breyta einhverju inn í bios þurfti ég password til að save-a það. sem ég fékk reyndar síðan, held þetta hefði verið stórmál hefði ég ekki getað fengið það.
Re: setja upp stýrikerfi
Sent: Fim 18. Feb 2010 23:36
af biturk
samt ekki, hefðir þá bara endursett biosinn eða flashað hann