Uppfæra Win7 Release candidate...

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Uppfæra Win7 Release candidate...

Pósturaf rapport » Mið 17. Feb 2010 12:40

Sælir

Er enn að asnast með Win7 RC og nú í byrjun mars mun þetta byrja að slökkva á sér á 2 klst. fresti.

Ég mundi vilja uppfæra þetta á sem ódýrastan máta en þó minnst Win7 pro, helst Ultimate.

Hef heyrt að þetta sé helv. maus, eru einhverjir pointerar, reynsla af svona sem þið viljið miðla og hafa gagnast ykkur vel?

Eitthvað sem maður ætti að forðast eða sérstaklega að muna eftir?




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win7 Release candidate...

Pósturaf oskarom » Mið 17. Feb 2010 13:12

Þú þarft að keyra clean install til að installa release útgáfu af Win7. Upgrade er ekki supportað, þetta kom framm mjög skýrt þegar RC'inn var gefinn út og síðan fengu allir sem fengu RC key beint frá MS e-mail frá núna um daginn þar sem fólk hvar minnt á að RC'inn fer að renna út á tíma og þar var einmitt minnst á þetta líka.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win7 Release candidate...

Pósturaf BjarniTS » Mið 17. Feb 2010 13:18

Settu live CD í vélina þína.
Taktu backup og allar æfingar.


Nálgastu W7 Ultimate.
Settu það upp og þú ert good2Go.


Nörd

Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win7 Release candidate...

Pósturaf Safnari » Mið 17. Feb 2010 14:01

Ég fór eftir þessum leiðbeiningum til að taka backup af núverandi uppsetningu á W7rc.
http://support.microsoft.com/kb/971759/ notaði svo usb drif sem backup drif.
Clean installaði W7pro, installaði öllum forritum aftur og sótti öll update.
Installaði svo backupinu með user account og öllu, eins og lýst var í kb971759
Og viti menn, þetta virkaði vandræðalaust.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win7 Release candidate...

Pósturaf kazgalor » Mið 17. Feb 2010 14:24

Ertu að segja að feature í windows hafi virkað? Vá!

Ef að þið vitið ekkert hvað ég er að fara, má ég þá bjóða ykkur að reyna að nota eithvað annað en straight-forward features í windows xp? þá læriði fljótt hvað ég meina.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win7 Release candidate...

Pósturaf rapport » Mið 17. Feb 2010 18:06

Kærar þakkir ...

Það er reyndar verið að reyna plata mig í Fedora... ég bara nenni ekki að vera lenda í basli meða aðal heimatölvuna...

Prófa það kannski á einhverju sem konan er að nota... :wink: