Síða 1 af 1

hvað eruð þið að nota

Sent: Mán 19. Jan 2004 21:18
af Cras Override
ég er að eins að forrita. en ég var að pæla í því hvaða forit þið eruð að nota til að forrita??

Sent: Mán 19. Jan 2004 21:23
af ICM
Ef þú vilt vera maður meðal manna þá stefniru á þetta http://www.microsoft.com/net/ Nokkrir hérna eru ósammála en ef þú vilt vera tilbúin fyrir WinFX þá er um að gera að byrja strax. Öflugustu verkfærin

Sent: Mán 19. Jan 2004 23:15
af Voffinn
Ég er í einum forritunaráfanga í skólanum, notum vb studio.net þar. Ef þú ert að kíkja á það, en tímir því ekki, þá væri þess virði að kíkja á http://www.icsharpcode.net/OpenSource/SD/Default.aspx :) (þakkir fara til halanegra fyrir að benda mér á þetta)

Sent: Þri 20. Jan 2004 00:28
af Zaphod
Voffinn skrifaði:Ég er í einum forritunaráfanga í skólanum, notum vb studio.net þar. Ef þú ert að kíkja á það, en tímir því ekki, þá væri þess virði að kíkja á http://www.icsharpcode.net/OpenSource/SD/Default.aspx :) (þakkir fara til halanegra fyrir að benda mér á þetta)




ansi nifty :o

Sent: Þri 20. Jan 2004 00:32
af Voffinn
Zaphod skrifaði:
Voffinn skrifaði:Ég er í einum forritunaráfanga í skólanum, notum vb studio.net þar. Ef þú ert að kíkja á það, en tímir því ekki, þá væri þess virði að kíkja á http://www.icsharpcode.net/OpenSource/SD/Default.aspx :) (þakkir fara til halanegra fyrir að benda mér á þetta)




ansi nifty :o


Ætla að henda þessu upp á morgun og prufa hvernig virkar!

Sent: Þri 20. Jan 2004 13:00
af Gothiatek
Ef þú vilt virkilega læra að forrita nærð þú þér í C/C++ þýðanda og notar textaritil til að skrifa kóðan :shock:

Sent: Þri 20. Jan 2004 13:37
af MezzUp
Gothiatek skrifaði:Ef þú vilt virkilega læra að forrita nærð þú þér í C/C++ þýðanda og notar textaritil til að skrifa kóðan :shock:

hell yeah!

Sent: Þri 20. Jan 2004 15:16
af Castrate
Ég er að læra C# í skólanum. Reyndar bara nýbyrjaður. :P