Síða 1 af 1

Vaskhugi

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:37
af ingibje
saelir, nú er mál með vexti að mamma var með bókhaldið sitt í gömlu forriti sem hét vaskhugi sem var gert hérna á íslandi og sú tölva sem var með hrundi.

henni langar að halda forritinu enn getur það ekki því leyfið fyrir forritið fór með tölvunni, ég setti harðadiskinn í aðra tölvu og keyrði diskinn sem slave og reyndi að setja forritið á hana enn þá er það ekki haegt út af leyfinu.

þetta er mjög mjög gamalt forrit svo þetta er kannski langsótt enn veit einhver um þann sem gerði þetta forrit eða gaeti hugsanlega reddað þessu fyrir hana.

Re: Vaskhugi

Sent: Þri 16. Feb 2010 00:33
af rapport

Re: Vaskhugi

Sent: Þri 16. Feb 2010 16:09
af ingibje
takk fyrir, enn það eru 76 skráðir einstaklingar á já.is sem heita kristinn jónsson, það væri allveg frábært ef ég gæti reddað þessu því annars þyrfti hún að læra á nýjan hugbúnað allt upp á nýtt.