Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
Sent: Fös 12. Feb 2010 23:45
Er með tölvu hérna með Windows 7 64bita installi og ég fæ alltaf upp að tölvan nái ekki að installa netkortinu rétt, aftur á móti ef ég starta í safe mode fæ ég ekki neina villumeldingu í sambandi við þetta netkort. Á kortinu sjálfu stendur að það heiti Encore ENLWI-G og er með kubbasettið 88W8335-TGJ1.
Væri frábært ef einhver gæti hjálpað mér við að leysa þetta.
Það sem everest sýnir mér er eftirfarandi
Er líka búinn að reyna að disable-a driver signing og prófa að starta án þess og hvorugt virkar.
Væri frábært ef einhver gæti hjálpað mér við að leysa þetta.
Það sem everest sýnir mér er eftirfarandi
Er líka búinn að reyna að disable-a driver signing og prófa að starta án þess og hvorugt virkar.