Síða 1 af 1

control panel/ uninstal a program/

Sent: Fim 11. Feb 2010 22:20
af jardel
málið er það með control panel/ uninstal a program/ hjá mér,
er að ég sé engin forrit þar nema eitt, samt er ég með fullt af forritum og dóti.
Mig finnst þetta voðalega skrýtið. Það væri frábært ef einhver tölvusnillingur hérna veit hvað er að :(

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fim 11. Feb 2010 23:46
af jardel
engin hérna sem veit þetta? :roll:

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fim 11. Feb 2010 23:48
af Glazier
Ef það er eitthvað forrit sem þig vantar að eyða geturðu fengið þér þetta: http://filehippo.com/download_ccleaner/
Undir minnir mig flipanum "Tools" þar er "Uninstall" og þar sérðu lista yfir öll forritin ;)

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fim 11. Feb 2010 23:52
af jardel
takk en á þetta ekki alltaf að sjást i control panel mig finnst þetta mjög skrýtið hef aldrei séð annað eins?

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fös 12. Feb 2010 03:42
af jardel
er virkilega engin sem hefur lent i þessu :(

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fös 12. Feb 2010 05:36
af Danni V8
Hversu lengi ertu búinn að bíða eftir að Uninstall fídusinn refreshar listann? Ég hef nú lent í því að það er tómur / of stuttur listi alveg heillengi á meðan tölvna er að vinna...

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fös 12. Feb 2010 16:30
af jardel
20 min

Re: control panel/ uninstal a program/

Sent: Fös 12. Feb 2010 17:09
af Narco
Eru forritin á öðrum diski en stýrikerfið, svo strauaru og getur notað flest forritin áfram en þau sjást ekki í control panel?
Er ekki viss en þarftu ekki að adda þeim í start menu eða eitthvað slíkt.